Kirkjuritið - 01.12.1972, Page 40

Kirkjuritið - 01.12.1972, Page 40
kalla hann oft og öðrum oftar til þess að tala yfir sínu fólki önduðu. Sögulok með súkkulaði Lengra skal spjall þetta ekki rakið. Þegar bandið hcettir að snúast, er risið ó fœtur. Þó er líkt og einhvers feginleika kenni í þessari ógœtu, stofu. Og ég þykist skilja það. Hall- dór fer að sinna eldhússtörfum, en Sveinn bregður sér fró. Ég horfi fram í eldhúsið í dökkar stoðir og þiljur, sem ilmur og reykur réttanna hefur leikið um í heila öld. Enn er verið að skeggrœða um eitt og annað, á meðan Halldór gengur inn og fram, tínir fram bolla og fleira úr skópnum stóra við stofuvegginn. Súkkulaðiangan ber að vitum mín- um í rökkurvœrðinni. Halldór talar enn um breytingarn- ar. Lœknar eru t.d. breyttir menn fró því, sem óður var. Og nú deyt fólk ó sjúkrahúsum. Það er vont fyr- ir fólk að deyja þar, einmana og fjarri sínum. Halldór hefur séð marga menn deyja ó Kiðjabergi- Hann talar um fyrirburði og feigð/ um beztu konu, sem hann hefir kynnzt, um þungar œviraunir henn- ar. — Áður fór hann alltaf í kirkju. Nú er það orðið erfitt. Hann treystir sér ekki að fara einförum ó bílnum. Og svo kemur hann með söðul- óklœði ömmu sinnar fró 1859, fork- unnargóðan grip. — Móðir hans gat aftur ó móti ekki lokið einum púðo allan sinn búskap. Hún var barno- kona og húsmóðir ó stóru og ann' ríku heimili. Önnur kona lauk púðo- sauminu einhver síðustu órin, sem húsmóðirin lifði. — — G.ÓI-ÓI- Er Biblían lesin? Könnun, sem gerð hefur verið í Svíþjóð, virðist leiða í Ijós, að Biblíart sé œ minna lesin þar í landi. Er talið, að um 16 af hundraði þar 1 landi hafi lesið í Biblíunni að staðaldri órið 1948, en ó þessu óri virðast að- eins 5 af hundraði lesa í henni daglega. Um 5% teljast þó lesa í Biblí- unni ekki sjaldnar en einu sinni í mónuði. — Fróðlegt vœri að gera slíka könnun ó íslandi. 326

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.