Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1972, Qupperneq 55

Kirkjuritið - 01.12.1972, Qupperneq 55
Nú er það Guðs vilji, að allir menn verði hólpnir og öðlist þekkingu á sennleikanum. Guð auðsýnir ótak- ^arkaðan kœrleika sinn til allra e^anna, „þar sem Kristur er fyrir oss dáinn, meðan vér enn vorum í synd- arn vorum". Séum við svo með sama áugarfari sem Kristur var, Guði fu11- komlega undirgefin og hlýðin, þá burfum við ekki að vera í neinum efa um það, hvers af okkur er vœnzt, áver verkefni biði okkar. <,Svo elskaði Guð heiminn, að hann 9Qf son sinn —“. Svo elskar Guð áeiminn enn þann dag í dag, að áann býður öllum sínum trúuðu að vera í verki með sér, samverkamenn S|nir að frelsun sálnanna. Hann vœnt- lr þess, að við séum, eins og Páll, ^ás til að leggja eitthvað í sölurnar, ^árna, já „þola allt, sakir hinna ó- ^elsuðu, til þess að þeir hljóti hjálp- rasði í Jesú Kristi, ásamt eilífri dýrð". Að vorkenna heiðingjunum og Peim öðrum sem bágt eiga, er mann- e9h en að reyna að gera eitthvað þess að bœta úr neyð þeirra er kristi|egt, þ. e. Kristi líkt. A þeim öllum, sem veitt hafa Jálprœðinu viðtöku, hvílir vitn- 's_áurðarskyldan. „Því að átt ég sé að boða fagnaðarerindi, ^ er mér það ekki neitt hrósunar- . ,n'< því að skyldukvöð hvílir á mér; vei mér, ef ég boðaði ö ki fagnaðarerindi." — ^ Ur er gefið að vita tilgang lífsins, ^VQðan við erum og hvert við stefn- s®ernhard frá Clairvaux kvað hafa Urt sjálfan sig þess daglega, hvers vegna hann vœri til, og honum var það opinberað, eins og okkur, með þekkingunni á Krist. — En þúsund milljónir manna ráfa í myrkri van- þekkingarinnar, sem þó eru brœður okkar og systur, erfingjar ódauðleik- ans eigi síður en við. „Vei mér, ef ég boða ekki fagnaðarerindið", hjálp- rœði Guðs öllum mönnum til handa! í samanburði við heiðingjana höf- um við margt að stœra okkur af, margs konar yfirburði, en þurfum þó ekki að ímynda okkur, að við séum nein uppáhalds börn í Guðs stóru fjölskyldu. Því að Guð fer ekki í manngreinarálit. Gáfur eða heimska, þekking eða fáfrœði, metorð eða van- virða eða annar ytri mismunur, sem menn gera svo mikið úr, hefir engin áhrif á það, hverjum augum Guð lítur okkur. — Auðvirðilegustu og spilltustu heiðingjar eiga hlutdeild með okkur í dýrlegustu gjöf Guðs, frelsinu í Jesú Kristi, því að hann er dáinn fyrir alla. Því hafa allir menn sama rétt og sömu möguleika til þess að ná hinum sameiginlega tilgangi lífs okkar allra, frelsi sáln- anna. Vei okkur, ef við höldum því leyndu! „Þannig metum vér þá héðan í frá engan eftir holdinu", þ.e.a.s. eft- ir ytri yfirburðum að heimsins hœtti, með því að Kristur er dáinn fyrir alla. Því er allt annað hverfandi smámunir í samanburði við það, sem við eigum í sameiningu við alla aðra, friðþœgingu fyrir syndirnar, rétt til þess að nálgast heilagan Guð og sœttast við hann og verða börn hans. „Allt hold er sem gras og öll veg- semd þess sem blóm á grasi; gras- 341
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.