Kirkjuritið - 01.12.1972, Page 16

Kirkjuritið - 01.12.1972, Page 16
hliði. Handan þess er lítill grafreit- ur. Sólin nœr tœpast að skína gegn- um laufþykknið. Á allar hendur er hinn sterki ilmur sumarskógarins. Einnig hér er Danmörk öll, í hnot- skurn og smómynd, ósamt leyndar- dómi. Og hér hvílir Grundtvig. „O, vidunder-tro! du slár over dybet din gyngende bro, som isgangen trodser i brusende strand, fra dodningehjem til de levendes land, bo lavere hos os, det huger dig bedst, du hojbárne gœst!" Tvö erindi á íslenzku úr sálmum þýdd af Helga Hálfdánarsyni Grundtvigs, Hann ský að vagni velur sér, Kirkja vors Guðs er gamalt hús, á vœngjum storma fer hann, Guðs mun þó bygging ei hrynja. hinn stóra heim og allt hvað er Guð er til hjálpar henni fús, með orði kraftar ber hann, hvernig sem stormarnir dynja. á himni og jörð hans ríkja ráð, Mannvirki rammgjörst féllu fljótt, hans ríkislögbók heitir náð, finnur enn skjólið kristin drótt hans konungsnafn er Kristur. Herrans í húsinu forna. Og eitt á dönsku, hið síðasta úr síðasta sálmi hans Derfor Jesus-Kristus-Navnet prises skal evindelig: af hans kcerlighed omfavnet hjertet er i Himmerig, nár med denne verden brydes, til GUDS-BORDET vi indbydes! Stígurinn þröngi er á enda við garðshliðið. En leiðinni er ekki lokið. Vegvísi hefur Grundtvig látið eftit sig, ekki uppteiknaðan á skilti, en lifandi í hugum þeirra, sem af eim-1 eða öðru tilefni hafa borið sér í munn eftirfarandi orð: 302

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.