Kirkjuritið - 01.12.1972, Side 32

Kirkjuritið - 01.12.1972, Side 32
í hlaðvarpanum á Kiðjabergi. Hjónin Gunnlaugur og Soffía eru jjar boeði, en á milli þeirra tvœr konur- í Hraungerði. Og það þeytti alltaf lúðurinn hinum megin. — Og heyrðist vel í honum? -—- Já, já-já, ef ekki var rok. Auk þess var þetta svo mikið söngfólk, að það heyrðist vel til þess hér upp yfir á. Stefanía, kona séra Sœmund- ar, hún var ákaflega mikil söng- kona. — Það fylgir þessum Stefaníum í Hraungerði. Halldór býst við því, að frú Stef- anía Gissurardóttir í Hraungerði — og síðar á Selfossi — beri nafn Stefaníu Siggeirsdóttur í Hraungerði. Hún var dóttir Siggeirs Pálssonar, sem var bróðir langömmu hans á Breiðabólstað, Sigríðar Pálsdóttur. í Odda og hjá séra Friðrik — Við erum ekki ennþá komnir að skólaárunum, segi ég. — Voru sér- stök tildrög til þess, að þú fórst a skóla? — Ég held, að tildrögin séu nL| varla frambœrileg. Það stóð víst ti að láta mig fara. Ég lagðist veiknr einu sinni, fékk lungnabólgu, °9 var ekki talið, að ég mundi li|a lengur. Þá hittist svo á um hausti það, að brœður mínir voru að farCI í skóla, Skúli í Flensborgarskóla °9 hinir í menntaskóla í fyrsta skipt'- Annars höfðu þeir lœrt undir skóla hjá séra Gísla á Mosfelli, Jón °9 Steindór. Seinna var ég svo látinn fara. Ég fekk þó enga menntan heima. Þá var enginn barnasK hér. Þó var hér að vísu kennarl nokkra vetur, ágœtis maður, kenndi okkur nokkuð, hét Ó^a Guðjónsson og var œttaður hérn úr sveitinni, var seinna kennari Brunnastöðum suður með sjo. , Nema ég heyri, að frú Sigrí^ur 318

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.