Kirkjuritið - 01.12.1972, Page 65

Kirkjuritið - 01.12.1972, Page 65
Urn ekkert um Jesúm heima hjá sér. Þeim er fáum kennt að biðja. Ekki er farið með þau til kirkju að jafn- Qði og mörg fara á mis við sunnu- áagaskóla. Skírt barn lifir í sjö ár 1 fómarúmi, þegar miðað er við ^istindóm. Að því búnu fá þau n°kkrar kennslustundir í skólanum, en án a 11 s stuðnings að heiman. ^vaða gagnsemi er að þessu? er það að efasemdir um krist- 'ndómsfrœðslu i skólum koma í ^agsljósið. Kirkjan og heimilin hafa Ýff af sér allri ábyrgð, að kalla, ^fir á skólann. Þetta er að hefna Sln nú á dögum. Foreldrarnir fá nú kenna á því, bœði á líkama og f^ugum, hvað af þessu hefir leitt. kólinn er þess ekki umkominn að re'sa þag gr rústum, sem heimilið hefir rifið niður. ^ Hið versta er þó eftir að nefna. u á dögum er það ekki aðeins ceruleysið, sem rœðu h ' 5ur ríkjum á e,rnilunum, í þessum efnum, heldur ^antrú. Margir foreldrar sá van- ^u 1 hug barna sinna. Á þann hátt erlast þau gegn skólanum og krist- ndórnsfrœðslunni og hinu kristna uPpeldi. Kristindómsfrœðsla í skólum er ekki nóg Heimili og kirkja verða að standa saman. Kirkjan vill það. En er þetta mögulegt? Það er auðvelt að gagn- rýna heimilin og auðvelt að krefjast af þeim. Hvers getum við vœnzt? Heimilin eru enn á trúnemastigi. Hvað geta þau þá kennt öðrum? Kirkjan hefir engan rétt til að gagnrýna og krefjast, fyrr en hún hefir veitt aðstoð sína og hjálp. Lítið hefir hún hjálpað skólunum og enn- þá minna heimilunum. Klukkurnar kalla á afskipti kirkjunnar af kristnu uppeldi. Hún verður að láta skólum og heimilum hjálpargögn í té og veita þeim stuðning. Hún verður að ná samstöðu og samvinnu við þessa aðila, áður en hún getur talið sig hafa rétt til að vœnta meir en nú er af þessum aðilum. Víst er um það, að þessi tilfinning fyrir ábyrgð hefir vaknað í kirkjum vorum, dœmi þess er að finna bœði í Finnlandi og Svíþjóð. Síðar verður e.t.v. hœgt að biría hér áœtlun um uppeldi í kirkju og á heimilum I Noregi. 351

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.