Kirkjuritið - 01.12.1972, Page 76

Kirkjuritið - 01.12.1972, Page 76
ÞÁTTUR UM GUÐFRÆÐI i ARTICULI CHRISTIANAE DOCTRINAE Um góðu verkin EFTIR MARTEIN LÚTHER Um annað góSa verkiS 18. Sjá, hingað til höfum vér fjallað um fyrsta verkið og fyrsta boðorðið, þótt aðeins vœri stuttlega, einfald- lega og lauslega, því að mjög margt mœtti um það segja. Nú skuium vér hyggja frekar að verkunum sam- kvœmf hinum boðorðunum. Annað og nœsta verk á eftir trúnni er verk annars boðroðs, að vér eigum að heiðra nafn Guðs og nota það ekki að óþörfu, en það getur ekki orðið án trúarinnar, eins og öll önnur verk. En sé það gjört án hennar, er það ekki annað en hrœsni og yfirskin. Nœsf trúnni getum vér ekkert gert œðra en mikla lof Guðs, heiður og nafn hans, prédika, syngja og veg- sama og tigna hann á allan hátt. Og þótt vér höfum áður sagt og með sanni, að enginn sé munur á verkunum, þar sem trúin er og starf- ar, þá á það aðeins við, þegar þeim er haldið fram gegn trúnni og verki hennar. En þegar þau eru borin sam- an hvert við annað, er munur og eitt öðru hœrra. Alveg eins og eng- inn munur er á limunum í líkam- anum viðvíkjandi heilsunni og heils' an er jafnt að verki í einum sem öðrum, þá eru þó verk límanna mis" munandi og eitt œðra, göfugra °9 gagnlegra en annað. Svo er og hér: Meira er að veg- sama dýrð Guðs og nafn hans en verk hinna boðorðanna. En ég ve'f' að þetta verk er smáð og þar auk orðið óþekkt. Því skulum að vér að líta betur á það og láta nœg|a segja, að þetta verk ber að vinna í trú og því, sem trúin og tra verða eins og skynjuð og fundin vl og það að heiðra nafn Guðs. Og Þa ustið ið hjálpar mjög til að styrkja og auka ð trúna, þótt öll verk styðji einnig því, eins og Pétur segir í II. * ,,Kœru brœður, kostið kapps um a gjöra köllun yðar og útvalningu visS með góðum verkum." 19. Það er á sama hátt og Þe9e fyrsta boðorð bannar oss oð h° 362

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.