Jörð - 01.09.1940, Blaðsíða 9
Enda þótt menn greini á
um gildi og tilverurétt einstakra greina hins innlenda iðnaðar, hljóta
þó allir að vera í einu máli, að sú iðjustarfsemi, sem notar inn-
lend hráefni til framleiðslu sinnar, sé ÞJÓÐÞRIFA FYRIRTÆKI.
Verksmiðjur vorar á Akureyri
Gefjun og Iðunn, eru einna stærsta skrefið, sem stigið hefir verið í þá
átt, að gera framleiðsluvörur landsmanna nothæfar fyrir almenning.
Gefjun vinnur úr uli fjölmargar tegundir af bandi og dúkum til fata á
karla, konur og börn og starfrækir saumastofu á Akureyri og R.vík.
Iðunn er skinnaverksmiðja. Hún framleiðir úr húðum, skinnum og gærum
margs konar leðurvörur, s. s. leður til skógerðar, fataskinn, hanzka-
skinn, töskuskinn, loðsútaðar gærur og margt fleira.
Starfrækir fjölbreytta skógerð og hanzkagerð. —
í Reykjavík hafa verksmiðjurnar verzlun og
saumastofu við Aðalstræti.
__________________________<§amband ísí samDÍnnuféíaga.
Jjeíta vaníaðí
húsmæðurnar og aíí þeirra fieímafólk.
tPþin niýja maíreídsíuóók 'EPðefgu Sicpitdardoílur
<c&rænme/í og: 5er aííí árzd“
er eitthvert stærsta sporið, sem
stigið hefir verið, til að bæta úr
stærsta ágallanum á fsl. mataræði
(sbr. auk þess umæli frú X hér í
heftinu).
Háttvirtu húsmæður.! Látið það
ekki dragast degi lengur að útvega
ykkur bókina, á meðan enn er [til
grænmeti til að ráðstafa. Annars
er bókin höfuðrit um allt, er
lýtur að matreiðslu grænmetis
og berja.
ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJA H.F.
fauk og sást aldrei framar. En þaö merkilega var, aö þetta
var sama veörið.“ — Skaftfelling nokkurum varö einhverju sinni
oröi, Jiegar rosinn gekk alveg yfir hann: „Þaö er betri engin
tíð, en þessi.“ — Merkur norðlenzkur almúgamaður, er fariö hafði
J örð YII