Jörð - 01.09.1940, Blaðsíða 155

Jörð - 01.09.1940, Blaðsíða 155
Bjarni Ásgeirsson: Þjóðleg kýmni Fjórir feðgar AFYRRI hluta 19. aldar bjó aö JarölaugsstöíSum á Mýrum Guðmundur Er- lendsson, gáfaöur vel og góöur búhöldur. Var hann orölagöur fyrir hnittni í tilsvörum, og fylgdi þeim oft nokkur bitur- leiki, eins og títt er um land- ann. Kona Guömundar hét Jó- hanna, og var uppeldisdóttir Jóns prests aö Borg á Mýrum. Um bónorö Guðmundar er sögö þessi saga: Þegar Guðmundur var ungur maöur í fööurgaröi, var það eitt sinn við Borgarkirkju að aflokinni messu, áður en söfn- uður gekk úr kirkju, að hann stendur upp og gengur fyrir Jó- hönnu, er sat þar hjá fóstru sinni og öðru venslafólki, hefur upp raust sína, svo heyrist urn alla kirkjuna og segir: ,,Ö11 lágmæli komast í hámæli. Viltu eiga mig, Jóhanna ?“ — Jó- hanna svarar samstundis hátt °g skýrt með jái, og var það mál þar með útkljáð og vottfest fyrir öllum söfnuðinum. Guömundur var löngum leit- arstjóri Borghreppinga. Það var haust eitt, aö skipa skyldi mönnum niður í leitir og útrétt- JÖRÐ ir. Meöal leitarmanna var þá sonur hans uppkominn, Guð- rnundur að nafni, hraustmenni ið mesta og harður í horn að taka. Nú segir ekki af fyrir- skipunum leitarstjóra um ein- stök störf, þar til er kemur að skilamamiinum í Fellsendarétt í Dalasýslu. Segir þá Guðmund- ur: ,,Þá er nú eftir að tilnefna manninn í Fellsendarétt. Það er nú eins og allir vita, að hann þarf að vera bæði karlmenni og illmenni.“ — Hugsar hann sig nú um stundarkorn, og seg- ir svo: „Hvernig lizt ykk- ur á að taka Guðmund son minn til þess?“ Það var eitt sinn i réttum, að þeir þurftu að gera upp sakir sínar, nágrannarnir Guðmundur á Jarðlaugstöðum og Bergþór Þorvaldsson bóndi á Árna- brekku, eins og þá var alsiða, ef ósættir voru meðal manna. — Bergþór kastaði að Guðmundi nokkrum kaldyrðum, og deildu þeir um stund, þar til er Guð- mundur gekk á burt þegjandi og snýr sér að þeim næsta, er hann mætir og segir við hann svo hátt, að Bergþór og aðrir viðstaddir heyrðu: „Sértu að leita að heimskum manni, karl minn, þá komdu við á Árna- 297
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.