Jörð - 01.09.1940, Blaðsíða 152
ingur“ er sá kallaöur, sem feng-
iö hefur ,,feguröarglímu“-verö-
launin, sem svo heita. Ég vil
ekki draga dul á þaS álit mitt,
a'ð í þessum kröfum, sem ég
nefndi fyr, um aS breyta glím-
unni, og röddum almennings
og ungra glímumanna, þá gæti
algers misskilnings á glímunni,
eins og hún var í upphafi og á
aS vera: aS hún er viSureign í
alvöru, þar sem aS vísu má
ekki beita kröftum ódrengilega
eSa hnjaski, en þaS má taka á
öllu sinu, til a'S ráSa niSurlög-
um keppinautar síns og fella
hann — og þaS eitt sker úr,
hvor sigur fær. Fuminu og
spriklinu og látalátunum í
glimunni hefir veriS gert allt
of hátt undir höfSi á síöari ár-
um. „FegurSarglimu“-verSlaun-
in geta orSiö vi'SsjárverS, eink-
um ef þau eru veitt sem sjálf-
sagSur hlutur, þeim sem „bezt“
glímir, eöa skárst, þó aS allir
hafi glímt illa. Og aS jafnaSi
má alls ekki líta á þau nema
sem aukaverðlaun.
En aS lokum: Nýjar athug-
anir kunna enn aS leiða í ljós
markverða hluti um uppruna
og þróun íslenzku glimunnar,
þar á meSal t. d. samanburSur á
svissnesku glímunni og glimu-
lýsingunni í Grettissögu. Vera
má og, aö líta megi á íslenzku
glímuna sem endurfædda íþrótt,
sem á síðustu öldum og ára-
tugum hafi vaxiS upp úr eSa
vaxiö frá hinni ævafornu mesó-
294
pótamisku glímu. En hvaöa
sniS sem menn kunna aS vilja
setja á glímuna nú, þá virðist
það mjög efasamt, aÖ veriS sé
aS færa hana nær „uppruna"
sínum hér í landi meS því að
gera hana sem mýksta og létt-
asta og glímumennina sem tein-
réttasta. Sumt virSist mér
benda til þess, aS þetta sniS
glímunnar kunni að vera miklu
yngra hér í landi en margan
mundi gruna. Og frá þessu
sjónarmiSi má vera, aS telja
megi íslenzku glímuna öldung-
is „islenzka", en þá jafnframt
tiltölulega unga íþrótt. En óvíst
er, aS nokkurntíma fáist full
rök fyrir þessu, né heldur gegn
þessu.
Helgi Hjörvar.
Gróðavegur
TVEIR frakkneskir hermenn
fréttu þaö, aS þeir myndu
fá ioo franka fyrir hvern ÞjóS-
verja, sem þeir tækju til fanga.
Þeir brugSu sér því út í biliS
milli víglínanna, til að gá aS,
hvort þeir „yrSu ekki varir“.
'Von hráÖar kemur þá annar
þeirra til hins og hvíslar að
honum: „GóSi, láttu engan vita
það, en þaS er a. m. k. tveggja
miljóna franka virSi að ana i
greiparnar á okkur.“ (Úr enska
tímaritinu P. T. O.)
jörð