Jörð - 01.09.1940, Blaðsíða 50

Jörð - 01.09.1940, Blaðsíða 50
svo að l>au sýnast svífa i lausu lofti. Þýðandi spáir því, að frá háskóla vorum muni koma menn, sem safna heimildum á annan hátt, en gert hefir verið; það kemur ekki til, en liitt er visast, að unnið verði öðru- vísi úr þeim og meir eftir aðferð- um hins genetiska sagnháttar en ver- ið hefir. Það má og enginn taka sér Strachey til fyrirmyndar sem sagna- ritara, því það er hann ekki og þyk- ist ekki vera, en hitt væri óneitan- lega mjög svo skaðlaust, að sagna- menn vorir tækju sér hann til fyr- irmyndar um að rita skemmtilega. AÐ er einn ljóður á þessari út- gáfu á „Viktoría drottning", og hann ekki lítill. Bókin er samin fyr- ir enska lesendur af betra taginu, og er gengið að því visu, að þeir viti margt undir um þessi efni, sem sjálfsagt er rétt. Þvi er það, að margt er ekki skýrt, vegna þess, að lesandinn er talinn vita það. Um íslenzkan lesanda er ekki hægt að ganga út frá þessu, jafnvel þótt menntaðitr sé. Hér er opnað fyrir sjónum íslenzkrar alþýðu leiksvið fullt af fólki, sem hún veit engin deili á, og getur engin deili vitað á, og er henni sýnt framan í mörg atvik og málefni, sem eins stendur á um, án þess, að grein sé fyrir gjörð. Með bókinni hefðu þurft að vera vandaðar skýringar um öll slík atriði, en af því að svo er ekki, kemur þessi ágæta bók ekki að hálf- um notum hér á landi. Mistök þau, sem orðið hafa á bók- um Menningarsjóðs að þessu sinni eru leið, en að því er til „Viktoría drottning“ kemur þó skiljanleg, því ekki má lá stjórn sjóðsins, þó hún treysti Kristjáni lektor Albertssyni til þess að þýða bókina. Hins vegar hefði að visu mátt vænta, að mis- fellurnar hefði verið lagaðar í próf- örk. A Ð LOKUM er það trú mín, að Menningarsjóður ætti frekar að gefa út aðrar bækur en slíkar, sem hann hefir tekið fyrir. Þær af þeim, sem góðar eru, hefði l>ókaforlag sjálf- sagt viljað taka að sér — að minnsta 192 kosti heíir bók af svipuðu tagi og „Viktoria drottning" verið gefin út og mun betur en Menningarsjóður hefir gjört; er átt við „María An- toinetta" eftir Stefáu Zweig. Það væri eðlilegra verkefui fyrir sjóðinn að gefa út bækur, sem almenning- ur þarfnast, en eru ekki bókaútgef- enda meðfæri. Ég nefni t. d. alfrœði- orðabók. Slíkt eru hinar mestu nytja- bækur, en útgáfa þeirra kostar mik- ið, enda þótt litlar séu; myndi oss fyllilega nægja slik bók í 4 bindum eins og hinn svo nefndi „litli Brock- haus“, þvi hann er svo orðmargur, að hann gefur svar við flestu, sem um er spurt, þótt stuttaralega sé svarað. Þetta væri nokkuð nærtækt fyrir þá sök, að hér er svo að segja við þröskuldinn maður, sem vanur er þvi verki, en óvist ér auðvitað, hvort hann vildi leggja hönd að því. Þetta finnst mér vera athyglisverð tillaga fyrir sjóðinn. G. J. „Ég átti það nú eiginlega.“ VORT á maöur nú heldur að hlæja eSa gráta yfir svona löguSu (þiS, sem þekkiS ekki söguhetjuna og „hennar“ sérkennilega látbragS og mál- færi, geriS nú sennilega hvor- ugO? Bóndi nokkur kom á bæ í næstu sveit og húsfreyjan spurSi hann tíSinda. ,,Ja, þaS er ekkert aS frétta,“ sagSi hann, — „ja, þaS dó auSvitaS barn alveg nýlega.“ „Nú, hver átti þaS.“ spyr húsfreyjan. MaSur- inn ekur sér grandgæfilega og veltir vöngum, áSur en hann svarar: „Ja — eiginlega átti ég þaS nú.“ BarniS var hjóna- bandsbarn. jörð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.