Jörð - 01.09.1940, Blaðsíða 23
átta hafi veriS furöanlega al-
menn“ meSal almúgans á 17.
öld, og að engin ástæSa sé til
að ætla, aS sú kunnátta hafi ver-
iS á lægra stigi á 16. öld „meS-
an menn lærSu að lesa á'hand-
rit.“ Því má bæta viS, aS á
nokkrum stöSum í Sturlungu sér
þess merki, aS þaS hefir ekki
veriS fátítt, aS íslendingar væru
bæSi læsir og skrifandi á.13. öld,
enda væri hiS stórfenglega bók-
menntastarf þeirrar aldar al-
veg óskiljanlegt, ef lestrarkunn-
atta almennings hefSi eigi ver-
iÖ á háu stigi. Og svo mun og
hafa veriS á 14. og 15. öld. Þeir
Gizur Ein'arsson, Oddur Gott-
skálksson og aSrir frömuSir
siSaskiptanna á íslandi hafa
kunnaS aS segja Palladius, aS
þar byggi þjóS, sem ætti auS-
ugar bókmenntir og jafnan
hefði lagt hina mestu rækt viS
móSurmál sitt, bæSi bundiS og
óbundiS. Og þetta hefir hinum
lserSa og heit-trúaSa Sjálands-
biskupi þótt „máttugur og dýr-
legur hlutur". Lúther hafSi
einskis óskaS heitar en þess,
aS sú öld rynni sem fyrst upp,
a'S hver óbreyttur bóndi og
borgari gæti lesiS heilaga ritn-
lngu og kynnt sér önnur guS-
leg fræSi eigin augum. En þaS
atti býsna langt í land bæSi á
Þýzkalandi og um NorSurlönd.
Þess vegna hefir Palladius orS-
^S himinlifandi glaSur, er hann
var fræddur um bókmenning
°g námfýsi íslendinga. Hann
JÖRÐ
hefir hlotiS aS líta svo á, aS
á íslandi væri akurinn sérstak-
lega vel plægSur, aS þar myndi
guSsorSi miklu greiSari leiS
inn í mannsálirnar heldur en í
þeim löndum, þar sem allur al-
menningur var blindur og bók-
laus. Vér megum eigi gleyma
því, aS þótt vér værum hart
leiknir af dönskum valdhöfum
siSskiptatímans, þá voru þeir
engan veginn allir vondir eSa
samvizkulausir menn. Þeir vildu
aS visu hafa slíkar nytjar af ís-
landi, sem fremst mátti verSa,
en töldu sér auSveldlega trú
um, aS þaS væri landinu fyrir
beztu, aS þaS væri bundiS sem
föstustum böndum viS Dan-
mörku. Og þar aS auki hafSi
Danakonungur unniS til ævin-
legs þakklætis landsmanna meS
því aS stuSla aS eilífri sáluhjálp
þeirra eftir því sem frekast
varS viS komiS! Slíkum manni
sem Páli Stigssyni t. d. var þaS
hjartans alvara, aS bjarga ís-
lendingum undan valdi djöfuls-
ins. Þess vegna datt hvorki
honum né neinum öSrum full-
trúa konungs og siSskipta í hug,
aS láta boSa íslendingum guSs
orS á máli, sem þeir ekki skildu.
Slíka ábyrgS vildu þeir ekki
taka á sig.
Bókmenntir íslendinga og
rótgróin málmenning þeirra var
sá múrveggur, sem hlífSi ís-
lenzku kirkjunni þegar mest
reiS á. íslendingar, sem aShyllt-
ust siSskiptin, tóku þaS verk í
165