Jörð - 01.09.1940, Blaðsíða 92
óttalaus og þekkti ekki hryggö
jié kvíSa. — ViS gengum eftir
ströndinni og leiddumst. LoftiS
anga'Si af svala haustsins og allt
í kringum okkur var gegnsætt,
blátt myrkur; særinn örlaSi í
fjöruborSinu meS léttum ni'Si,
sem minnti á lifandi andardrátt.
Út viS yztu sjónarrönd steig
rautt tungl úr hafi. — ViS nám-
um staSar og horfSum á þaS
langa stund.
Arma Ley var þögul, yfir öllu
fasi hennar var IrliSlát kyrrS.
Hún lu'osti eitthvaS svo undar-
lega og andlit liennar var bleikt,
eins og gegnumlýst af bláleitu
stjörnuljósi næturinnar. Eg
man hve dimmtær og óræS
augu hennar voru. Hún hélt
fast í hendina á mér og ég
horfSi á hana; mér fannst ég
halda i hönd örlaga minna og
ástúS GuSs umlykja mig. —
Arma Ley; — hún var í ætt viS
þessa villtu ósnertu náttúru,
hrein og dularfull eins og hún,
sköpuS fyrir tilbeiSslu.
Þá sagSi hún allt í einu: „ViS
eigum bráSum aS skilja.“ Hún
horfSi út yfir sjóinn og í rödd-
inni var blær djúprar kyrrSar.
— „Þú átt aS skiljast frá mér.
En ég verS alltaf hjá þér; eg er
stúlkan þín, nú og æfinlega."
Ég varS forviSa yfir orSum
hennar. — ViS vorum heitbund-
in og ætluSum aS gifta okkur
um haustiS. — HvaS var hún aS
fara? OrS hennar fylltu á ný
huga minn köldum geig. — Þá
234
brosti hún og sagSi glaSlega:
„Nei, vinur, mig dreymdi þaS
aSeins; þú skalt ekki taka neitt
mark á því, sem ég segi! — I
kvöld eigum viS aS vera glöS.“
Svo stóSum viS enn þögul og
horfSum á hnöttinn rauSa, er
steig sifellt hærra á hvolf aust-
ursins. Allt í kringum okkur
var stjörnuhaf; viS vorum ein
á dimmri jörS, á landamærum
liins raunverulega og eilífrar
firSar. Og rödd hennar var eins
og ómur þagnarinnar; hún
sagSi: — „Ég ætla aS verSa
falleg og góS, þín vegna; ég
skal vera hjá þér og hjálpa
þér. Og árin líSa fljótt; — þú
átt aS ljúka miklu verki.“ —
Ég hlustaSi á hana eins og
þrumu lostinn og spurSi:
„HvaS meinarSu, Arma? HvaS
ertu aS segja?“
■ Hún leiti á mig augunum sín-
um fögru og brosti. — „Ekk-
ert, vinur, þaS var ekki neitt. —
Mig var aS dreyma.“
Litlu siSar hvíslaSi hún í eyr-
aS á mér: „Ég vildi óska, a'S
viS hefSurn átt lítiS barn. ÞaS
hefSi orSiS þér lifandi minning
um mig, svo þú gætir aldrei
gleymt —
Hún lagSi allt í einu hand-
leggina um hálsinn á mér og
augu hennar horfSu fast í min,
djúp af alvöru. — „Gleymdu
aldrei aS þú ert minn, aS ég
er unnustan þín og aS viS verS-
um saman — æfinlega", hvísl-
aSi hún í eyra mér, hægt og
jönn