Jörð - 01.09.1940, Blaðsíða 96

Jörð - 01.09.1940, Blaðsíða 96
inn er vinur niinn, enginn skilur mig; vinsemd mannanna vekur hjá mér ótta ; mér finnst ég vera reykur og skuggi á jöröunni; líf mitt er allt hjá þér, sem ég missti. — Hversvegna lirosir þú, Arma?“ Hún kom nær og beygöi sig yfir mig. Hvítu hendurnar hennar snertu axlir mínar og ég fann ilminn af andardrætti hennar. Hún l^rosti; augun hennar fögru voru mild af ástúö. — „Þú lofaöir mér einu sinni aö hyggja musteri úr tón- um; þaö átti að veröa svo fall- egt, að manneskjurnar yröu hreinni og betri, er þær gengju þar inn. Er því lokið, muster- inu okkar?“ „Musteriö okkar, Arma; — ég hefi ekki ávalt notað hinn Ijezta efniviö, og stundum hefi ég reist þar altari fyrir aörar en þig, aðrar, sem tróöu saurugum fótum þar inn, — Þessvegna er ég hræddur, Arma, — geturöu fyrirgefiö mér? — Hversvegna brosir þú, Arma?“ „Þú hefur rataö i villu, unn- usti minn, og skapað þér harma. Og sökum veikleika þíns ert þú mér margfalt kærri.“ Eg fann snertingu handa hennar á andliti mínu. Hún strauk augu mín, enni, kinnar. Ég heyrði rödd hennar hvisla: „Um aldir alda, — gleymdu því ekki.“ Á næsta augnabliki var her- bergiö huliö myrkri. Ég reis :í 238 fætur og kveikti Ijós. Ég var einn, og hurðin lokuö. — Eit- urbikarinn stóð enn óhreyföur á boröinu og ég lét hann ósnert- ann. — Ég var mjög hamingju- samur. Og nú er orðið langt síöan þetta bar til. Einurð ^RIÐ 1900 var ógurleg kosningabarátta háð í Bandaríkjunum. Theodore Roosevelt, fööurbróöir forset- ans, sem nú er, gegndi þá því embætti. Meöal helztu ágrein- ingsmálanna var þaö, hvort silf- ur ætti að halda rétti sínum sem „myntarfótur“ viö hliö gullsins i „ríkjunum", en þaö er nú ó- víöa orðið. Roosevelt baröist gegn þvi. Þá var það, aö fylkis- stjórinn í Colorado skoraöi per- sónulega á Roosevelt að koma á borgarafund þar i höfuðborg- inni og skýra afstööu flokks síns viö því máli. Vonaöi hann, að Roosevelt myndi láta þvæl- ast til afsláttar og tvöfeldni, er hann stæði frammi fyrir svo stórum fundi kjósenda, er allir voru brennheitir fylgjendur silf- usins, og gæfi þannig höggstaö á sér. Stærsti samkomusalur borg- arinnar vor troöfullur og grenj- aði fundurinn að forsetanum einum rómi, er hann gekk aö Frh. bls. 261. JÖRÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.