Jörð - 01.09.1940, Blaðsíða 52

Jörð - 01.09.1940, Blaðsíða 52
þjó'ðar sinnar i andlegum efn- um, en hitt er annað mál, hvort þjóðarstolt okkar er þrátt fyrir það jafn haldgott og vænta mætti. Ef svo væri, myndum við tæplega vera jafn kotungs- lega uppnæmir fyrir því, sem um okkur er sagt annarsstaðar á hnettinum. Eg get tæplega trúað því t.. d. að brezka heims- veldið kæmist, jafnvel á friðar- tímum, í uppnám út af því, þó Vivax eða einhver annar ágæt- ur blaðamaður léti þess getið á prenti, að Bretar væru sið- menntuð og kristin þjóð og kynni algenga mannasiði, en við erum hinsvegar ekki lengra komin en það, að ef útlendur ferðalangur lætur hafa það eftir sér i viðtali, að íslendingar séu læsir og skrifandi, þá er Axel Thorsteinson jafnóðum hlaup- in með það í „Vísi“, og maður- inn, sem ummælin eru höfð eft- ir, er samstundis heimfærður undir þá sérstöku manntegund, sem við köllum ,,íslandsvini“. Margt fleira bendir til þess, að gáfnastolt okkar sé mest á yfirborðinu. Ef það væri ekki svo, myndi t. d. blöðum vorum tæplegast haldast uppi, að vera jafn ógáfuleg eins og þeim er eiginlegt. Það eru furðu litlar ýkjur þó sagt sé, að manni gef- ist daglega kostur á að lesa Idaðagreinar, sem er þann veg farið að hugsun og orðfæri, að það er ekki okkur einum til skammar, heldur mannkyninu 194 öllu til háðungar. Þá virðist heldur ekki alltaf vera tekið mikið tillit til gáfnafars manna, þegar valið er í opinberar stöð- ur, enda eru litlar reglur fyrir því, hverskonar menn komast áfram í okkar þjóðfélagi. Um slíkt ber þó varla að sakast, því þegar öllu er á botninn hvolft, þá bendir þetta aðeins til þeirr- ar staðreyndar, að það eru ýms- ir fleiri eiginleikar en þeir, sem væntanlega er átt við með orðinu gáfur, sem skera úr um hæfni einstaklinganna til að komast áfram eða jafnvel til þess að verða nýtir meðlimir þjóðfélagsins. Þar með erum við loks komin að þeirri niður- stöðu, að „gáfur“ séu yfirleitt ofmetnar, og úr því svo er kom- ið, er ástæða til að taka spurn- ingunni um gáfnafar okkar með jafnaðargeði. Hitt geta allir væntanlega orðið sammála um, að skynsamlegt sé að taka undir með Shakespeare og biðja: Well, God give them wis- dom, that have it; and those that are fools, let them use their talents! Tómas Guðmundsson. Álit Halldórs Jónassonar aðstoðarmanns á Hagstofunni AHAFNARÁRUNUM var ég einu sinni ásamt nokkrum öðrum stúdentum, sem allir voru danskir, i eins konar samtalstíma hjá próf. Alfred Lehmann. Beinir þá einn stú- JÖBD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.