Jörð - 01.09.1940, Blaðsíða 31
unglegri tllskipun 8. marz 1843.
Áhrif Fjölnis voru nú orðin víS-
tæk og höfSu fest djúpar ræt-
ur víðsvegar meSal almennings.
Og er alþingi var endurreist,
og sérstaSa íslands og ekki sízt
íslenzkrar tungu þar meS viö-
urkennd, þá veittu menn því
'eftirtekt, „aö miklu fleiri en áíS-
*ur leggja nú stund á að ræöa
og rita sem hreinast móSurmál
■sitt, bæSi þingmenn sjálfir og
þeir, sem bænaskrár rita til al-
þingis, og aSrir eftir þeim“.
E' N einmitt um þessar mund-
ir, er svo vænlega virtist
horfa um framtíS íslenzkrar
tungu, kom ný plága til sög-
unnar, sem reynzt hefur íslenzk-
unni háskaleg, þótt íslendingar
hefðu vel getaS spornaS viS
henni þegar frá upphafi eða
a. m. k. séS viS því, aS hún
legSist hér í land til lang-
frama. Fram aS 1846, er Bessa-
staSaskóli var fluttur til
Reykjavíkur, höfSu skólar
landsins veriS latínu-skólar í
orSsins fyllstu merkingu, svo
sem fyrr hefir veri'Ö vikiS aS.
í kennslustundum var aldrei
töluS íslenzka í Skálholti eSa
a Hólum, ekki heldur danska,
heldur aSeins latína. AS
visu höfSu einstöku danskar
kennslubækur veriS notaSar
til kennslu, bæSi á Hólum, í
Skálholti og á BessastöSum, en
þeirra gætti mjög lítils á móts
viS þaS, er síSar gerSist, eftir
JÖRÐ
flutning BessastaSa-skóla til
Reykjavíkur. Þá var sett ný
reglugerS og ákveSiS aS bæta
viS mörgum nýjum námsgrein-
um, en auka til muna kennslu
í öSrum námsgreinum, sem
kenndar höfSu veriS aS vísu,
en á allsendis ófullnægjandi
hátt, í BessastaSaskóla. Hins
vegar voru nú reistar traustar
skorSur viS einveldi latínunnar.
ÞaS var nú aS vísu engin
furSa, þótt íslendingar hefSu
ekki þegar í staS tilbúnar
kennslubækur í öllum þeim
greinum, er nú bættust viS. En
hitt sætir undrun, aS þeir skyldu
geta horft á þaS rólegir og án
þess aS gera neina alvarlega
tilraun til þess aS ráSa bót á
því, aS höfuSskóli þeirra troS-
fylltist af dönskum námsbókum
einmitt á sama tíma, sem þeir
háSu snarpa þjóSernisbaráttu á
öSrum sviSum.
HaustiS 1871, þá er Reykja-
víkurskóli hafSi starfaS í 25 ár,
voru aSeins 5 íslenzkar kennslu-
bækur notaSar í skólanum: 1)
Islenzk málmyndalýsing eftir
Halldór Kr. FriSriksson, 2)
Herslebs biblíusögur, 3) Forn-
aldarsaga eftir Pál Melsted (frá
upphafi Rómverja til þess er
hiS vestlæga Rómaríki leiS und-
ir lok), 4) LandafræSi eftir
Halldór Kr. FriSriksson (kennd
í 1. bekk) og 5) Leiöarvísir til
þekkingar á sönglistinni eftir
Pétur Guöjohnsen, Allt ann-
aö, saga, landafræSi, náttúruvís-
173