Jörð - 01.09.1940, Blaðsíða 31

Jörð - 01.09.1940, Blaðsíða 31
unglegri tllskipun 8. marz 1843. Áhrif Fjölnis voru nú orðin víS- tæk og höfSu fest djúpar ræt- ur víðsvegar meSal almennings. Og er alþingi var endurreist, og sérstaSa íslands og ekki sízt íslenzkrar tungu þar meS viö- urkennd, þá veittu menn því 'eftirtekt, „aö miklu fleiri en áíS- *ur leggja nú stund á að ræöa og rita sem hreinast móSurmál ■sitt, bæSi þingmenn sjálfir og þeir, sem bænaskrár rita til al- þingis, og aSrir eftir þeim“. E' N einmitt um þessar mund- ir, er svo vænlega virtist horfa um framtíS íslenzkrar tungu, kom ný plága til sög- unnar, sem reynzt hefur íslenzk- unni háskaleg, þótt íslendingar hefðu vel getaS spornaS viS henni þegar frá upphafi eða a. m. k. séS viS því, aS hún legSist hér í land til lang- frama. Fram aS 1846, er Bessa- staSaskóli var fluttur til Reykjavíkur, höfSu skólar landsins veriS latínu-skólar í orSsins fyllstu merkingu, svo sem fyrr hefir veri'Ö vikiS aS. í kennslustundum var aldrei töluS íslenzka í Skálholti eSa a Hólum, ekki heldur danska, heldur aSeins latína. AS visu höfSu einstöku danskar kennslubækur veriS notaSar til kennslu, bæSi á Hólum, í Skálholti og á BessastöSum, en þeirra gætti mjög lítils á móts viS þaS, er síSar gerSist, eftir JÖRÐ flutning BessastaSa-skóla til Reykjavíkur. Þá var sett ný reglugerS og ákveSiS aS bæta viS mörgum nýjum námsgrein- um, en auka til muna kennslu í öSrum námsgreinum, sem kenndar höfSu veriS aS vísu, en á allsendis ófullnægjandi hátt, í BessastaSaskóla. Hins vegar voru nú reistar traustar skorSur viS einveldi latínunnar. ÞaS var nú aS vísu engin furSa, þótt íslendingar hefSu ekki þegar í staS tilbúnar kennslubækur í öllum þeim greinum, er nú bættust viS. En hitt sætir undrun, aS þeir skyldu geta horft á þaS rólegir og án þess aS gera neina alvarlega tilraun til þess aS ráSa bót á því, aS höfuSskóli þeirra troS- fylltist af dönskum námsbókum einmitt á sama tíma, sem þeir háSu snarpa þjóSernisbaráttu á öSrum sviSum. HaustiS 1871, þá er Reykja- víkurskóli hafSi starfaS í 25 ár, voru aSeins 5 íslenzkar kennslu- bækur notaSar í skólanum: 1) Islenzk málmyndalýsing eftir Halldór Kr. FriSriksson, 2) Herslebs biblíusögur, 3) Forn- aldarsaga eftir Pál Melsted (frá upphafi Rómverja til þess er hiS vestlæga Rómaríki leiS und- ir lok), 4) LandafræSi eftir Halldór Kr. FriSriksson (kennd í 1. bekk) og 5) Leiöarvísir til þekkingar á sönglistinni eftir Pétur Guöjohnsen, Allt ann- aö, saga, landafræSi, náttúruvís- 173
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.