Jörð - 01.09.1940, Blaðsíða 134
keypt í Englandi mánaðarritiS
Monthly Air Force List. Og
þaö gat hver, sem hafa vildi.
En þar gat a'S lesa nákvæmlega
legu flugvallanna, póststöS
þeirra og símastöS og jafnvel
símanúmer. Svo ógætilega fóru
Bretar þá enn meS vitneskju,
sem þeir vildu nú sennilega hafa
geyint betur. Og þó er ekki víst,
aS þaS hefSi veriS til neins. í
styrjöld vitnast allt, jafnvel
leyndustu hugrenningar mann-
anna. Þýzka stjórnin hefir
hvergi auglýst, hvar verksmiSj-
ur hennar og flugvellir væru,
eins og sú brezka. Og þó rata
hinar brezku árásarflugvélar til
HINIR SÍÐUSTU ÁGÚST-
DAGAR — þaS eru þeir,
sem eiga eftir aS leysa úr
því fyrir augurn alls mannkyns-
ins, hvort þetta tekst eSa tekst
ekki, sem ég hefi veriS aö lýsa,
og þar meS kveSa á um örlög
vor allra um ófyrirsjáanlega
framtiS, beint eSa óbeint. Og
þeir eiga líka eftir aS skera úr
um þaS, hvort ég fer allskostar
villur vegar um, hvernig reynt
veröi aS knýja fram úrslitin. Ef
svo fer, þá held ég, að mér sé
bezt að hætta að flytja erindi
frá útlöndum eSa rita greinar
um erlenda stjórnmálaviSburSi.
En til vonar og vara rifja
S j ái ð hvcrnig
menningin snýst
gcgn sinni cigin
framlciðslu. Er
það ckki iikast
lögmálsbundnu
ósjálfrœði: Eins
og ailt, scm
hrúgað hcfir vcr-
ið upp, án lifandi
innihalds anda og
siðgœðis, vcrði
að brotna niður
að vissu marki,
til að ná niður á
trausta undir-
stöðu — andans?
markmiSa sinna, eins og ekkert
hafi í skorist. Þar kemur til
skjalanna hin volduga ósýnilega
stríSsvél — leyniþjónustan.
276
ég hér upp aSalatriSin i hinni
fyrirhuguSu meginsókn, eins
og hún kemur mér fyrir
sjónir. Skipulegar, hnitmiSaö-
JÖBT)