Jörð - 01.09.1940, Side 158

Jörð - 01.09.1940, Side 158
Lömb þessi voru bæ8i grá og var það eina sauðféð, er það ár var á fóðrum hjá Runólfi. Það kom fyrir, að Runólfi hurfu lömbin dag og dag og spurði hann þá granna sína, hvort þeir hefði ekki orðið varir við „fé frá sér“. „Mig vantar tvö grá lömb“, bætti hann jafnan við. Það var einu sinni, að vetrar- lagi, að Runólfur kom að Jarð- laugsstöðum til Erlends bróð- ur síns. Hafði hann þá gengið alla leið að heiman um fjögurra tíma ferð. Erlendur bróðir hans bauð honum þegar að borða. „Nei“, sagði Runólfur. „Ég hefi enga lyst á mat, var nýbúinn að borða, þegar ég fór að heim- an.“ Og þar við sat. Þegar hann fór á burt, kom Erlendur með vænt sauðarskinn og vildi gefa bróður sínum. En ekki var við það komandi, að hann þægi skinnið. Það var „nóg af sauðarskinnum til í Kvísl- höfða“. Þá þóttist Erlendur vita, að bæði myndi skorta mat og skinn i Kvíslhöfða — en við það fékk hann ekki ráðið. Það var nokkru siðar, að Runólfur flutti að Álftanes- tanga og bjó þar um skeið. Það var eitt sinn siðari hluta vetr- ar, að Haraldur Bjarnason bóndi á Álftanesi kom að Tanga með björg nokkra, sem hann færði konu Runólfs, með þvi að honum var kunnugt um, að þau myndu vera því nær 300 bjargarlaus. Þegar hann kemur inn í baðstofuna, liggur Run- ólfur í rúmi sinu og stynur þungan. „Ertu lasinn, Runólf- ur minn,“ spyr Haraldur. Run- ólfur svarar: „Það er nú svona, að það gagnar ekki alltaf að hafa mikinn og góðan mat að borða — það getur stundum verið nógu erfitt að melta. hann.“ ARIÐ 1932 voru erfiðleikar meðal bænda, sem kunn- ugt er, og voru þá víða um land haldnir bændafundir — er „skoruðu á þing og stjórn“ að gjöra hinar og aðrar ráðstafan- ir til lausnar aðsteðjandi vanda- málum. Þá var það bóndi einn á Vesturlandi, sem litt hafði sig í frammi í fundahölduin þess- um , en þótti sumir nágrann- arnir eyða um of tíma til þessa frá búfjárhirðingu og öðrurn heimilisstörfum, sem kvað visu þessa: Þó menn skori á þing og stjórn, að þrautasporin eyðist, samt fær horinn sina fórn, sem á vorin greiðist. Skotasaga EGAR Englendingur verð- ur sköllóttur, ærist hann og ryður peningum í lyfjabúðir og lækna. Þegar Skoti missir hárið, selur hann greiðuna sína og hárburstann. JÖRD
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.