Jörð - 01.09.1940, Blaðsíða 106

Jörð - 01.09.1940, Blaðsíða 106
KO N A Frh: ÚN var einmitt a'S segja eitthvaö. Húsráðandi horföi á hana meS eftir- væntingarbrosi. HvíthærSur og sköllóttur maSur, meS gáfuleg- an og skerpulegan svip, er sat vinstra megin viS hana, beygSi sig fram, til aS heyra betur, og tvímenningurinn beint á móti hætti viSræSum sínum og tók aS hlusta. Hún lauk máli sínu og áheyrendurnir tóku allir sem einn bakfall og ráku upp rokna- hlátur. MaSur, er sat á móti okkur, ávarpaSi nú frú Tower og kannaSist ég viS hann sem víSkunnan stjórnmálamann. „Hún er fyndin, hún mág- kona ySar“, sagSi hann. Frú Tower brosti. „Hún er óviSjafnanleg. Finnst ySur ekki?“ „LofiS mér aS súpa vel á kampavíninu", sagSi ég, „og svo verSiS þér aS skýra þetta fyrir mér.“ Ég fékk þá aS vita þaS, er hér segir: Þau byrjuSu hveiti- brauSsdagana meS því, aS Gil- bert fór meS hana til nokkurra klæSskera í París og lét hana velja sér þaS, er hún vildi, en áskildi sér rétt, til aS teikna sjálfur fyrirmyndirnar aS ein- um kjól eSa kannski tveimur. ÞaS var svo aS sjá, sem hann 248 STUTT FRAMHALDSSAGA EFTIR SOMERSET MAUGHAM hefSi í sér neista til þeirra hluta. Svo réSi henn til þeirra franska herbergisþernu, bráð- snjalla stúlku. Jane hafSi aldrei haft þess háttar fólk í húsum sínum áSur: Hún var vön aS gera sjálf viS fötin sín, og þeg- ar hún ætlaSi aS halda sér til, hafSi hún kvatt vinnukonuna til aSstoSar. Kjólarnir, sem Gilbert hafSi sagt fyrir um, voru ekkert líkir kjólum, sem hún hafSi áS- ur notaS. En hann gætti þess, aS fara ekki geyst á stað. Og til aS geöjast honum, þá lagöi hún þaS á sig, að nota þá frem- ur en hina, sem hún sjálf hafSi valiS. AuSvitaS gat hún ekki komiS því viS, aS nota meS þeim hin fyrirferSarmiklu pils, sem hún haföi vaniö sig á, og eftir dálitiS sálarstríö lagöi hún þau á hylluna. „Nú orSiö, geriS svo vel“, sagSi frú Tower og hálf hnuss- aSi í henni, „er hún i engu inn- an undir ööru en þunnu silki. Hamingjan má vita, hvaS hef- ir hlíft henni viS aS veröa inn- kulsa og deyja — á hennar aldri.“ Gilbert og sú franska kenndu henni aS bera nýju fötin, og þaö ófyrirsjáanlega varö, aS hún reyndist hin næmasta. Sú franska kunni sér ekki læti yf- ir handleggjum og heröutn JÖRÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.