Jörð - 01.09.1940, Page 106
KO N A
Frh:
ÚN var einmitt a'S segja
eitthvaö. Húsráðandi
horföi á hana meS eftir-
væntingarbrosi. HvíthærSur og
sköllóttur maSur, meS gáfuleg-
an og skerpulegan svip, er sat
vinstra megin viS hana, beygSi
sig fram, til aS heyra betur, og
tvímenningurinn beint á móti
hætti viSræSum sínum og tók
aS hlusta. Hún lauk máli sínu
og áheyrendurnir tóku allir sem
einn bakfall og ráku upp rokna-
hlátur. MaSur, er sat á móti
okkur, ávarpaSi nú frú Tower
og kannaSist ég viS hann sem
víSkunnan stjórnmálamann.
„Hún er fyndin, hún mág-
kona ySar“, sagSi hann.
Frú Tower brosti.
„Hún er óviSjafnanleg.
Finnst ySur ekki?“
„LofiS mér aS súpa vel á
kampavíninu", sagSi ég, „og
svo verSiS þér aS skýra þetta
fyrir mér.“
Ég fékk þá aS vita þaS, er
hér segir: Þau byrjuSu hveiti-
brauSsdagana meS því, aS Gil-
bert fór meS hana til nokkurra
klæSskera í París og lét hana
velja sér þaS, er hún vildi, en
áskildi sér rétt, til aS teikna
sjálfur fyrirmyndirnar aS ein-
um kjól eSa kannski tveimur.
ÞaS var svo aS sjá, sem hann
248
STUTT FRAMHALDSSAGA EFTIR
SOMERSET MAUGHAM
hefSi í sér neista til þeirra
hluta. Svo réSi henn til þeirra
franska herbergisþernu, bráð-
snjalla stúlku. Jane hafSi aldrei
haft þess háttar fólk í húsum
sínum áSur: Hún var vön aS
gera sjálf viS fötin sín, og þeg-
ar hún ætlaSi aS halda sér til,
hafSi hún kvatt vinnukonuna til
aSstoSar. Kjólarnir, sem Gilbert
hafSi sagt fyrir um, voru ekkert
líkir kjólum, sem hún hafSi áS-
ur notaS. En hann gætti þess,
aS fara ekki geyst á stað. Og
til aS geöjast honum, þá lagöi
hún þaS á sig, að nota þá frem-
ur en hina, sem hún sjálf hafSi
valiS. AuSvitaS gat hún ekki
komiS því viS, aS nota meS
þeim hin fyrirferSarmiklu
pils, sem hún haföi vaniö sig á,
og eftir dálitiS sálarstríö lagöi
hún þau á hylluna.
„Nú orSiö, geriS svo vel“,
sagSi frú Tower og hálf hnuss-
aSi í henni, „er hún i engu inn-
an undir ööru en þunnu silki.
Hamingjan má vita, hvaS hef-
ir hlíft henni viS aS veröa inn-
kulsa og deyja — á hennar
aldri.“
Gilbert og sú franska kenndu
henni aS bera nýju fötin, og þaö
ófyrirsjáanlega varö, aS hún
reyndist hin næmasta. Sú
franska kunni sér ekki læti yf-
ir handleggjum og heröutn
JÖRÐ