Jörð - 01.09.1940, Side 118

Jörð - 01.09.1940, Side 118
slíkt, er Hklegastur til þess að vera æsingaskrjóöur og ærsla- belgur i þjóöfélaginu til skaöa öllu því, er gefur því festu og góöan viögang. En aö gæta hófs í hverju sem er, mun hverj- um og einum, og ekki sízt ung- um mönnurn, reynast öröugt, nema rætur lifs þeirra standi í djúpum jarövegi. Hugsanafer- ill þeirra verður að grundvall- ast á einhverri meginhugsjón, og því háleitari og voldugri sem hún er, þeim mun meira bjargráð er hún manninum. — Leyfist manni aö nefna hér Guö? NGIN MENNTASTOFN- UN tryggir vel framtíð og afkomu þjóöarinnar með því aö senda frá sér unga menn guðvana út i lífsbaráttuna. Þaö er blindnin ein, sem sniðgeng- ur Guö. Ef menntastofnanir vorar telja guöshugmynd fyrri tíma ónothæfa, þá verða þær að framkalla aöra sannari mynd af Guði og halda henni upp fyr- ir augum æskumanna, því aö guðvana þjóö er glötuð þjóö, þótt hún hafi fengið gálgafrest um stundarsakir. Þetta er sá þáttur uppeldis- ins, sem’ bezt skapar hinn sann- menntaða mann, og gildir það auðvitað fyrir bæði kynin jafnt, en eins og þegar hefir verið vikið að, þarf karlmaðurinn að fá sérstaka menntun, og konan ekki síður, heldur miklu frem- 260 ur, og með það fyrir augum segi ég: Meira af sérskólum. Minna af samskólum. Samskólarnir kunna að hafa eitthvað til síns ágætis, en gall- arnir eru stærri. Það þarf eng- inn maður að telja sér trú um slikt, að ungir sveinar og yng- ismeyjar geti dvalið saman í yf- irfylltum heimavistarskólum, á því tímabili æfinnar, sem ólgan er mest í lífi þeirra, án þess að það trufli verulega hugsana- gang þeirra og dragi úr nota- gildi námsins. Ég segi ekki þetta vegna þess, að ég vilji fyrirmuna ungri stúlku eða ungum sveini það yndi, er þau hafa vanalega hvort af öðru. Síður en svo. Ég vil þeim miklu betur. Tími er til alls, og líka sérstakur tími til náms, og er þá bezt að hafa nokkurn veginn ótruflað gagn þess tíma. Það er 'ekki skoðun mín, að stía eigi kynjunum sundur að neinum verulegum mun, og hefi ég látið álit mitt í ljós á þeim málum í bók minni Ástalíf, og mun enginn, er hana les, bera mér þröngsýni á brýn. En —• ef ungir menn vilja eyða 2—-3 vetrum alveg sérstaklega við nám í alþýðuskólum — heima- vistarskólum — þá er það þeim fyrir beztu, að þeir geti haft sem fullkomnust not af þeim tíma. Oft er áhrifavaldið mis- jafnlega sterkt í þessum skól- um, og allur agi verður nú að jönn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.