Jörð - 01.09.1940, Blaðsíða 130
Allt annaö væri í rauninni til-
tölulega þýöingarlitið. Hvað
vega nokkur hundruö liús,
nokkur þúsund mannslíf í úr-
slitarauninni, á móts viö þaö,
ef hægt væri að lama orustu-
vélaflota Bretlands? Þá myndu
hinar þýzku árásarflugvélar
ekki mæta annari mótspyrnu en
loftvarnabyssum af jöröu. En
þaö er í raun og veru ekkert
viönám. Þaö er Hurricaneflug-
an, Spitfireflugan og Defiant-
flugan, sem ' einar eru þess
megnugar, aö hreinsa hinn
brezka þokuhiminn af hinum
voöalegu vágestum, og vekja
vaxandi ugg í hinu þýzka flug-
liöi viö þaö, hve mörgum fat-
ast dag hvern aö ná til stö'ðva
sinna. Spitfire- og Hurricane-
flugan er hinn eini voöaskelfir,
sem þýzka flugliöiö óttast í al-
vöru.
Þessvegna er ég alveg sann-
færöur um þaö, aö frá því, að
Þýzkaland hóf hinn geysta
lofthernaö sinn á Bretland 8.
Ágúst, þá hefir sókninni vafa-
laust fyrst og fremst verið beint
aö heila og hjarta hins brezka
flugmálakerfis. Þessar árásir
kunna aö sýnast hafa verið
geröar af handahófi, staöir
valdir gálauslega, ekkert sýni-
legt hernaöarsamband þeirra á
milli og þar fram eftir götun-
um. Ég ætla aö gera ráö fyrir
tvennu trúlegu: aö mörg flug-
vélin hafi villst frá settu marki;
mörg fregnin veriö færö úr
272
lægi. En ég er alveg sannfærö-
ur um, aö hver árás hefir haft
sinn ákveðna tilgang, þó ekki
væri fyrir annað en það, aö
þýzka yfirherstjórnin er fjarri
því, aö vera líkleg til þess að
sóa tækjum sínum : vitleysu og
glata tækifærum sínum. Ég sé
alveg fyrir mér þaö, sem skeö-
ur, þegar farið er aö skoða
myndirnar úr könnunarleið-
öngrunum. Þær þurfa ekki að
vera iii, eins og sagt var um
hádegið i dag. Talan getur ver-
ið ýkt um helming eöa meira.
mín vegna. En það, sem verið
er að gera, er þaö aö byggja
upp nákvæmt kerfi af kortum
yfir allan lofther Englands og
loftvarnir, þar sem á hverjum
staö er tilgreind öll aístaða, tala
loftvarnabyssa á jöröu, lang-
drægi þeirra og stærö, og hve
miklum flugstyrk gera megi
ráö fyrir aö mæta í lofti. Þaö
getur enginn ætlast til, að ég
viti hvenær þýzka herstjórnin
er búin aö byggja upp þetta
sérstaka loftárása-landabréf,
eöa hvort henni verður þess
auðið. En hitt veit ég, að frá
þeirri stundu, sem það er til-
búiö, má búast viö allsherjar-
árás hvaöa nótt sem er, svo æf-
intýralega risavaxinni í fári
sínu og eyðileggingu, að frá
þeirri stund sé orrustuvélafloti
Bretlands og framleiðslustööv-
ar hans annaðhvort í rústum
eöa svo lamaöur, aö hann se
aðeins svipur hjá sjón, en högg-
jörð