Jörð - 01.09.1940, Side 42

Jörð - 01.09.1940, Side 42
og hvor meö stöðugri hliösjón af öðrum. Hver kærir sig nú um aö heyra um flokkadrættina í sam- bandi viö forsetakjör Lincolns? En þegar við sjáum hann fyrir okkur, eftir kosninguna, búa sjálfan um flutning sinn og mála á hvern kassa ,,til Mr. Lin- coln’s, Hvíta húsinu, Washing- ton“, þá rís upp fyrir okkur gervallur persónuleiki ósvikins mikilmennis, sem aldrei missir sjónar af nauösynjum líðandi stundar, hversu stórum miöum sem hann stefnir að. Viö rekjum sögu mannshjart- ans í ferli mikilmenna, til þess aö finna sjálfa oss i þeim og finna huggun eöa liughreyst- ingu. Ég rakst einu sinni i Chicago á lyítudreng, sem var að lesa Napoleonssögu mína. Þegar ég spurði, hvernig hon- um líkaöi, svaraði hann: „Hún er alveg ágæt, herra! Mér finnst ég sjálfur vera Napoleon.“ Það var lesandi í lagi. Þaö er vandaverk, að leiða fram i orðum mynd framliðins persónuleika, en öröugra er þó að draga upp sanna mynd af manni, sem er enn meðal okk- ar. Mér er t. d. meinaður að- gangur að ástabréfum Mússó- línís og bréfunum, sem Roose- velt forseti hefir skrifað börn- um sínum. Hins vegar hefi ég auðvitað mennina sjálfa að- gengilega til viðtals. í hinum löngu samtölum mín- 184 um við Mússólíní í Rómaborg hafði ég tækifæri til að taka eftir svipbreytingum hans og handahreyfingum. Mússólíní er manna látlausastur i einkavið- ræðu. En einu sinni hljóp snöggvast snurða á rafleiðsluna, ljósin slokknuðu og maður kom inn, til að gera við bilunina. Það leyndi sér ekki, að Mússó- líní „stillti sér upp“ þessar fimm mínútur. Stalín er, sem maður segir,. fiktari. í fullar tvær stundir lét hann ekki af að rissa hringi og' allskonar galdrastafi á pappírs- arkirnar, sem lágu fyrir honum. Einn af látlausustu og sam- ræmustu persónuleikum, sem ég hefi kannað, er Roosevelt for- seti. Ég sagði honum, að ég tæki framliðna menn að vissu leyti fram yfir hina, til að rita um, og bætti við: „Mér þykir verst, aö þér eruð enn á lífi, herra forseti". Hann hló og svaraði: „Mér er ekki um að kenna.“ Ævisöguritarar framtiðarinn- ar ættu að hafa mjög bætta að- stöðu, finnst mér, af því að heyra raddir forustumanna, er talað hafa í útvarp með hljóð- nema, er festir rödd þeirra á plötu, og einnig af fréttakvik- myndum. Gæti ég í dag séð sjálfan Cæsar tala við Cleópötru í eig- in persónu, eins og ég get séð hertoganna af Windsor tala við- Frh. á bls. 247. JÖIU»
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.