Jörð - 01.09.1940, Blaðsíða 110
„Á ég aíS trúa því, aö þér ein
finniS ekkert fyndið í orðum
hennar?“ spurSi ég brosandi.
„HöfSuS þér áttaS ySur á því,
áS hún væri fyndin?“
„Ég verS víst aS viSurkenna,
aS þaS hafSi ég ekki.“
„Jæja — hún talar alveg eins
nú og hún hefir gert síSustu
þrjátíu og fimm árin. Ég hlæ,
þegar ég sé aSra gera þaS, því
ég kæri mig ekkert um aS vera
álitin skyni skroppnari en aSrir,
en ekki af því, aS mér þyki
gaman.“
„Nú — eins og Viktoría
drottning var vön“, sagSi ég.
En þaS var ekki snotur sam-
líking í þessu sambandi og frú
Tower átti meS aS vera dálítiS
hvöss, er hún sagSi mér þaS.
Ég reyndi aS breyta umtals-
efni.
„Er Gilbert hér?“ spurSi ég
og leit eftir borSinu.
„Gilbert var boSiS af því, aS
hún tekur ekki boSi án hans,
en í kvöld er hann í samsæti í
húsameistarafélaginu, eSa hvaS
þaS nú heitir.“
„Ég er aS sálast af óþolin-
mæSi eftir því aS endurnýja
kunningsskapinn viS hana.“
„FariS og taliS viS hana eftir
snæSinginn ; þá býSur hún ySur
í þriSjudagana sína.“
„ÞriSjudagana?“
„Hún tekur á móti gestum á
hverju þriSjudagskvöldi. Þar
getiS þér hitt hvaSa alkunnan
mann, sem er. ÞaS eru beztu
252
samkvæmin í Lundúnum. Hún
hefir áorkaS því á einu ári, sem
mér hefir veriS aS mistakast í
tuttugu ár.
„Nú — þetta gengur krafta-
verki næst. MeS hverjum hætti
hefir þaS atvikast?"
Frú Tower ypti fallegu, en
heldur rýru öxlunum sínum.
„Þér ættuS aS reyna aS koma
mér í skilninginn um þaS“,
sagSi hún.
EFTIR snæSinginn reyndi
ég aS komast aS lang-
stólnum, sem Jane var sezt í, en
þaS lagSi einhver hald á mig
og leiS dálítil stund, þangaS til
húsfreyjan kom til mín og
sagSi:
„Ég verS aS kynna ySur fyrir
samk væmisst j örnunni okkar.
ÞekkiS þér Jane Napier? Hún
er ómetanleg. ÞaS er miklu
meira gaman aS henni, en leik-
ritunum ySar.“
ÞaS var fariS meS mig aS
langstólnum. Flotaforinginn,
sem setiS hafSi viS hliS hennar
viS borSiS, var ekki búinn aS
sleppa henni. Hann gerSi sig
hreint ekki líklegan til aS láta
hrekja sig úr stöSvum sínum,
og Jane, sem nú tók í hendina
á mér, kynnti honum mig.
„Þér þekkiS sir Reginald
Frobisher ?“
ViS fórum aS skvaldra sam-
an. Hún var í engu breytt: lát-
laus, vinaleg og sönn i sér, en
hiS ævintýralega útlit setti ein-
JÖRÐ