Jörð - 01.09.1940, Blaðsíða 21
Árni Pálsson:
Málskemmdir og málvörn
r
ARIÐ 1546 sendi Pétur
biskup Palladius, sem
Kristján konungur III.
haföi faliö umsjón meö fram-
kvæmd siöaskiptanna á íslandi,
lítinn danskan bækling hingaö
til Iands. Bækling þenna hafSi
hann upprunalega ritaS á latínu
„handa sóknarprestunum í
Noregs ríki“, en nú haföi hann
látiS þýSa hann á dönsku sam-
kvæmt áskorun frá Ormi
Sturlusyni, Pétri Einarssyni og
nokkrum öSrum íslendingum,
aS því er hann sjálfur segir í
bréfi, sem hann lét fylgja kver-
inu og stíIaS er til þeirra Orms
°g Péturs. Manni kemur þetta
nokkuS á óvart, aS islenzkir
menn hafi fariS þess á leit viö
Sjálandsbiskup, aö hann léti
þýSa rit úr Iatínu á dönsku
handa þeim, enda ber bréfiö
sjálft meS sér, aö Palladius
ranghermir þetta, en raunar al-
veg óviljandi. Hann segir sem
sé nokkru síöar í bréfinu, aS
þaS hafi veriS ætlan sín upp-
haflega aS láta snara bækl-
mgnum á íslenzku og hafi hann
valiS til þess ÞorvarS Einars-
s°n, sem þá stundaöi nám viö
háskólanri í Kaupmannahöfn —
íyrstur allra Islendinga, aö því
er oss er kunnugft. Hann var
Jörð
sonur séra Einars Ölduhryggj-
arskálds, en bróSir Marteins, er
síöar varS biskup. Nú fór svo
illa, aö ÞorvarSur sýktist og
tók banasótt sína einmitt um
þær mundir, sem hann tók til
viS þýSinguna. Palladius hefir
þá ekki átt völ á neinum ís-
lending, er unniS gæti verkiö,
og varö þaS því úrræöi hans,
aS hann fól einum landa sínum
aö þýöa bæklinginn á dönsku
og sendi hann síSan prentaSan
hingaS til lands. Er þetta hin
eina danska guösorSabók, sem
nokkru sinni var send til ís-
lands á siSskiptatímanum. Hún
hvarf meS öllu úr sögunni hér
á landi og vita menn nú aSeins
um eitt eintak hennar, sem
geymt er í bókasafni einu suSur
í ÓSinsvé á Fjóni.
ÞaS er ekki ætlan mín, aS
rita hér um siSaskiptin né þau
hörmulegu tíöindi sem fóru í
kjölfar þeirra hér á landi. ÞaíS
myrka tímabil, sem þá fór í
hönd, hófst meS því aö þjóö-
inni, eöa öllum meginþorra
hennar, var nauSgaS til nýrra
trúarbragöa, en síSan var hún
kúguS til blindrar hlýSni viö
erlent vald og gerS fullkom-
lega ófullveSja um viöskipta-
mál sin og bjargræöisvegi. ÞaS
163