Jörð - 01.09.1940, Blaðsíða 135
ar árásir á flugkerfi Eng-
lands, til aS lama þaS, samtím-
is því, aS kjörnir eru land-
göngupunktar. Ef þaS tekst:
magnaSar, stöSugar loftárásir á
þessa punkta, til aS lama
hiS staSbundna varnaliS. Ef
þaS tekst: landsetning fall-
hlífarhermanna í bogalöguSu
vari ofan viS þessa staSi,
til aS tefja væntanlegt hjálpar-
liS. Ef þaS tekst: loftflutningar
varaliSs og vélknúinna tækja,
sem sækir á landgöngustaSinn
meS sterkan bakvörS sinna eig-
in manna. Ef þaS tekst: land-
setning hers af sjó í vari orr-
ustuvéla, árásarvéla og þess,
sem til er af herskipum. Ef þaS
tekst: sótt frá þessum stöSum
samtímis í línur, sem hníga sam-
an á einhverjum þeim staS,'sem,
ef hann yrSi unninn, táknar úr-
slitasigur. Og ég ætla aS bæta
einu viS og legg þar undir mína
spámannsæru, ef svo mætti
segja: Ef sókninni á England
verSur ekki í höfuSatriSum hag-
aS þannig, þá verSur hún ekki
meiri en orSiS er, og hinir siS-
ustu Ágústdagar — síSsumar
1940 — hverfa þá yfir í sög-
una eins og hvert annaS tíma-
hil, sem ekki markaSi varan-
leg spor — þó aS á þeim geys-
aSi hrikaleg styrjöld í lofti og á
legi.
Reykjavik, 25. Ágúst 1940.
Sigurður Einarsson.
JÖRÐ
Svona
fer Emil Ludwig að því
Frh. frá bls. 184.
hertogaynjuna sina, þá skyldi
ég geta afhjúpaS leyndustu fyr-
irætlanir þeirra.
Þetta horfir öSru vísi og erv-
iðar viS um núlifandi menn.
Þeir eru teigSir og togaSir af
vinum og andstæSingum — þ.
e. a. s. myndin af þeim.
Til þess aS komast aS raun
um innræti manns, sem er í
fullu fjöri, króa ég hann inni
í umtalsefni, sem hann er óvan-
ur. Bankastjórann læt ég tala
um höggmyndir, lipran samn-
ingamann um einræSi, einvald-
ann um réttvisi.
í þess konar sjálfheldum
kemur fum á þá og þá gleyma
þeir öSru hvoru öllum sýningi,
þar sem þeir aftur á móti sýna
aSferS sína, en ekki sjálfa sig,
þegar þeir tala um köllunar-
störf sín — og Ijúga stundum
til.
Þessar rannsóknaraSferöir
verSur aS æfa og þróa dags-
daglega. Alveg eins og mesti
píanósnillingurinn verSur aS
æfa sig daglega í tónrunum sín-
um, þannig verS ég aS æfa mig
daglega í hagnýtri sálarfræSi.
— ÞaS sem ævisöguritarinn
verSur öSru fremur aS hafa til
brunns aS bera í gáfnalagi, er
hugmyndaflug. Þess vegna
stendur hann nær skáldinu en
sagnfræSinginum.
277