Jörð - 01.09.1940, Page 135

Jörð - 01.09.1940, Page 135
ar árásir á flugkerfi Eng- lands, til aS lama þaS, samtím- is því, aS kjörnir eru land- göngupunktar. Ef þaS tekst: magnaSar, stöSugar loftárásir á þessa punkta, til aS lama hiS staSbundna varnaliS. Ef þaS tekst: landsetning fall- hlífarhermanna í bogalöguSu vari ofan viS þessa staSi, til aS tefja væntanlegt hjálpar- liS. Ef þaS tekst: loftflutningar varaliSs og vélknúinna tækja, sem sækir á landgöngustaSinn meS sterkan bakvörS sinna eig- in manna. Ef þaS tekst: land- setning hers af sjó í vari orr- ustuvéla, árásarvéla og þess, sem til er af herskipum. Ef þaS tekst: sótt frá þessum stöSum samtímis í línur, sem hníga sam- an á einhverjum þeim staS,'sem, ef hann yrSi unninn, táknar úr- slitasigur. Og ég ætla aS bæta einu viS og legg þar undir mína spámannsæru, ef svo mætti segja: Ef sókninni á England verSur ekki í höfuSatriSum hag- aS þannig, þá verSur hún ekki meiri en orSiS er, og hinir siS- ustu Ágústdagar — síSsumar 1940 — hverfa þá yfir í sög- una eins og hvert annaS tíma- hil, sem ekki markaSi varan- leg spor — þó aS á þeim geys- aSi hrikaleg styrjöld í lofti og á legi. Reykjavik, 25. Ágúst 1940. Sigurður Einarsson. JÖRÐ Svona fer Emil Ludwig að því Frh. frá bls. 184. hertogaynjuna sina, þá skyldi ég geta afhjúpaS leyndustu fyr- irætlanir þeirra. Þetta horfir öSru vísi og erv- iðar viS um núlifandi menn. Þeir eru teigSir og togaSir af vinum og andstæSingum — þ. e. a. s. myndin af þeim. Til þess aS komast aS raun um innræti manns, sem er í fullu fjöri, króa ég hann inni í umtalsefni, sem hann er óvan- ur. Bankastjórann læt ég tala um höggmyndir, lipran samn- ingamann um einræSi, einvald- ann um réttvisi. í þess konar sjálfheldum kemur fum á þá og þá gleyma þeir öSru hvoru öllum sýningi, þar sem þeir aftur á móti sýna aSferS sína, en ekki sjálfa sig, þegar þeir tala um köllunar- störf sín — og Ijúga stundum til. Þessar rannsóknaraSferöir verSur aS æfa og þróa dags- daglega. Alveg eins og mesti píanósnillingurinn verSur aS æfa sig daglega í tónrunum sín- um, þannig verS ég aS æfa mig daglega í hagnýtri sálarfræSi. — ÞaS sem ævisöguritarinn verSur öSru fremur aS hafa til brunns aS bera í gáfnalagi, er hugmyndaflug. Þess vegna stendur hann nær skáldinu en sagnfræSinginum. 277
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.