Jörð - 01.09.1940, Blaðsíða 54
Iaust um þetta, er líka allur
sjálfstæður tilveruréttur glataS-
ur og það er þá lang heppileg-
ast fyrir oss, aS gera samband
við og renna inn í þá erlendu
þjóSmenningu, sem eftir aS-
stæSum stendur oss næst. Sú
reynsla virSist fengin, aS þar
sem íslendingar dvelja meSal
annara kynflokka, standi þeir
engum þeirra aS baki, og því
myndi væntanlega engri þjóS
finnast hún taka mjög niSur
fyrir sig, meS því aS gera viS
oss náiS samband. Eg nefni
þennan möguleika til athugun-
ar, vegna þess aS svo virSist
sem hinar eldri sjálfstæSishug-
myndir vorar séu nú alltaf aS
færast meira og meira yfir í
hinn skáldlega heim hilling-
anna, en raunverulega séu þaS
hinar erlendu timastefnur, sem
hafi hug manna á valdi sínu
eins og nú horfir viS. Eins og
ég hef reynt aS skýra í nokkr-
um greinum í EimreiSinni(eink-
um 2. h. 1938), hefir ríkisstofn-
un vor gersamlega mishepnast,
svo aS róSurinn verSur þá enn
harSari fyrir raunverulegu sjálf-
stæSi, þó aS vakning komi, sem
eflaust má vona.
Gáfur íslendinga hafaveriS of
skáldlegar og óvirkilegar. AuS-
vitaS eru hugsjónir byrjun allr-
ar menningar. En ef þjóSina
skortir ráS til aS gera hugsjón-
irnar raunverulegar, þá er þar
tilfinnanlegt skarS í gáfurnar.
ÞaS skarS getur þó fylst snögg-
196
lega, ef vér höfum trú á því.
Þvi að í raun og veru eru mörg
skilyrSi þess fyrir hendi. Þó aS
ég geti ekki nema að nokkru
leyti fallist á rökstuSning spá-
dóma þeirra dr. Helga Pjet-
urss og Adams Rutherfords
um þaS, aS heimsmenningarlegs
hjálpræSis sé aS vænta frá ís-
landi, þá geta þó spádómarnir
byggst á innsýn, og hafa þann-
ig trúvakningarlegt gildi, sem
vert er aS halda í heiSri. ÞjóS-
argáfur án þjóSartrúar vinna
jafnan aS upplausn, en ekki aS
uppbyggingu. Trúin skapar
samstillingu og einstefnu kraft-
anna. En jafnhliSa verSur aS
ganga raunhæf starfsemi, ann-
ars missir trúin tök og dofn-
ar. — Til þess aS gáfur þjóSar-
innar fái nokkru áorkaS á viS-
reisn og vöxt þjóSmenningar
vorrar, verSa þær, auk þess, sem
þær eru hugsæar, einnig aS ger-
ast raunsæar. Þær verSa aS
skapa sér tæki til aS vinna meS
og læra rétta tækni. ASaltækiS
er endurbætt stjórnskipun á
þjóðræðilegum grundvelli. Vér
verSum strax aS leggja á-
herzlu á, aS oss haldist uppi að
beita slíku tæki, hver sem af-
staSa vor verSur til annarra
rikja. Takist oss þaS, stofnmn
vér meS því fordæmi öSrum
þjóSum til eftirbreytni.
H. J.
Framhald þessa greinabálks byrj-
ar á bls. 267.
jönn