Jörð - 01.09.1940, Qupperneq 46

Jörð - 01.09.1940, Qupperneq 46
næst sögulcgutn skáldsögum. Þetta er síður en svo last um bókina, held- ur sagt vegna þess, að þýðandinn i ómálamannlegum formála, og að því er mér hcfir heyrzt ýmsir aðrir, vilja telja bókina með sagnfræðiritum, sem er mjög fjarri sanni. Skal fyrst vik- ið að þýðingunni. Það er enginn vafi á því, að þessi bók hefir ekki hvað minnst gildi fyrir sakir stíls síns. Þegar svo stendur á, verður þýðandi vitanlega að neyta til þess allra hragða, að ]tar fari sem minnst forgörðum og úr skorðum. Þar sem því verður við komið, verður að þýða orðrétt, en þar sem þess er ekki kostur, verður að reyna að velja íslenzk orð og rnynd- ir, sem fara eins nærri hugsun o,T stíl höf. og hægt er. Sérstaklega verð- ur að varast að sleppa úr hugsun- unt eða orðatiltækjum, því þó að efnislega kunni að vcra ekki mikils um vert, þá getur það verið stil- flúr, sem ekki má missa sig. Það gefur að skilja, að við slikt þarí athvgli og vandvirkni, og að ekki megi sletta þýðingum á slíku fratn úr pennanum. Þá þarf þýðandinn að hafa sitt eigið mál á valdi sínu og geta sveigt það og lmeigt eftir þess eigin lögmálum, en skilið fegurð þess annars vegar og ófrýni hins vegar. Auðvitað þarf hann og til hlýtar að þekkja hin málfræðilegu og hljóð- fræðilegu lögmál málsins og kunna að beita þessu öllu saman og í senn. 'Þýðandi ]>essarar hókar syndgar á móti þessu öllu og gjörir það að staðaldri. Ég skal finna þessu stað, Dæmin eru þó svo mörg, ‘ að ég tek ekki nema örfá af hverju, en ég er búinn að gjörskemma eintak- ið mitt af íslenzku þýðingunni með þvi að krota í það þar, sém áfátt er, og sér á köflum varla í ókrabb- aðan blett. Kýr er nefnifall af kú, en það veit þýðandinn ckki; hann notar kú sem nefnifall. Maður, sem ekki er handgengnari málinu málfraðilcga en ])etta, á ekki einu sinni að þýða auðvirðilegan reyfara á islenzku, því ])ótt þar þurfi ef til vill ekki að vanda máltorfið undir stilketilinn, verður þýðing, jafnvel á slíkum bók- 188 um, að vera á óbjagaðri islenzku. Það er ekki eingöngu hið almál- fræðilega, sem ekki er tagltækt hjá þýð.; liann finnur hcldur ckki blœ- bri(/ði í mcrkingu orða cftir því,. hvcrnig þau standa af scr við önn- ur orð, sem skiptir ákaflega miklu. Þetta kemur þegar fyrir í annarri setningti textans. Þar segir: „Líf liennar varð stutt, og gat tæplega talizt hamingjusamt." Ég gjöri ráð íyrir, að allir skilji, að hér sé átt við, að hún hafi orðið skammlif, en eins og orðin standa hér af sér, þýða þau annað. Sizt er þýð. heppnari síð- ar, þegar hann segir: „Hann (þ. e. Albert prins) taldi það skyldu sína, að þvi er hann sagði hertoganum af Wellington 1850, að „hverfa sem sjálfstæður einstaklingur inn í lif konu sinnar". Eins og orðin hljóða, mun enginn !á prinsinum þetta. En það er alveg óskiljanlegt, hvernig þýðandinn hefir getað dottið ofan á þennan herfilega hortitt, þvi að enski textinn gefur ekkert tilefni til þessa. I þýðingunni eru misfellur af margvíslegustu tegundum, og skal liér látin út sín ögnin af hverju. Það er fjarska algengt, að orðaröð sé klaufaleg cða röng, t. d. „Drottn- ingin........ sendi forsætisráðherr- anum bréfið með þeim tilmælum, að Palmerston yrði sýnt það“, —- á að vera „að það yrði sýnt Palmerston" — „það“ er gjörandi setningarinnar. A einum stað segir: „Sir Robert Peel datt af hestbaki og beið bana. Þar með var úr sögunni sá eini af andstæðingum hans, sem var honum hættulegur kcppinautur." Það er af- leitt, að láta Peel liafa verið keppi- naut sjálfs sín. Þetta hans á að visa til Pahnerstons, en hann er nefndur of langt á undan, til þess að það skiljist. Höf. gefur ekkert tilefni til þessa, því að hann notar ekki for- nafnið, heldur nefnir Palmerston fullum fetum ])arna. Þetta er aðeins eitt dæmi af mörgum um slíkt. Þá kemur það fram í staglsamrt þránotkun sömu orða samsiða, að þýðandinn er heyrnarsljór á fegurð tungunnar. „Palnierston stóð enn einu sinni með páhnann i höndunum.' Ekki er sökin hér, frekar en vant JÖRD’
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.