Jörð - 01.09.1940, Blaðsíða 83
Ragnar Ásgeirsson:
Hugleiðingar
AÐ er aö líöa á sumariS,
líSa aS uppskerutímanum
í matjurtagörSunum. Þar standa
plönturnar grænar og víSa fall-
egar og hafa safnaS í sig alls-
konar efnum, sem þeirn eru
nauSsynleg, efnunt, sem um leiS
•eru þýSingarmikil næringar-
efni fyrir okkur mennina og
■dýrin.
Þetta sumar hefir veriS harla
■ólíkt því í fyrra. Þá mátti
keita, aS einmunatiS væri um
fand alt; gróSur í matjurta-
görSum varS ekki fyrir neinum
áföllum allt sumariS og upp-
skeran varS yfirleitt mikil og
góS. En nú hefir sumariS ver-
iÖ kalt og rakt og jurtagróSur
orSiS fyrir áföllum vegna frosta
■°g hvassviSra, svo ganga má út
írá, aS uppskera verSi stórum
ntinni en í fyrra. En því meir
TíSur á, aS uppskeran nýtist
sem bezt og til þess má ýmis-
Hgt gera.
Hinar fljótvaxnari matjurtir,
sem halda sér yfirleitt stutt,
yerSa aS notast svo aS segja
iafnóSum og þær verSa til þess
kæfar. AllviSa á landi hér er
þessa ekki alltaf gætt og því
^er maSur sumstaSar þessar
jurtir úr sér vaxnar í görSum,
°nýtar orSnar. ÞaS er vegna
þess, aS hér er hagnýting þess-
Jönn
um uppskeru
ara smájurta enn í bernsku, svo
aS þekking á ágæti þeirra og
meSferS er ábótavant. En hús-
móSir, sem komist hefir á lagiS
meS notkun þeirra, telur sig
varla geta án þeirra veriS.
Um hinar seinþroskaSri jurtir
er nokkru öSru máli aS gegna.
Þær geymast yfirleitt miklu
lengur en hinar, og geymslu-
skilyrSi eru góS. ÞaS er hin
mesta nauSsyn, aS uppskera
matjurtagarSanna hagnýtist
sem bezt. Hagfræðilega séS er
mikiS undir því korniS, bæSi
fyrir einstaklinginn og þjóSar-
heildina. Á tímum sem þeim,
er nú standa yfir, er þetta al-
vel sérstaklega þýSingarmikiS,
þegar takmarka þarf aSkaup
nauSsynja til landsins. ÞaS er
næsta ótrúlegt, hve búhyggin
húsmóSir getur haft góS og
mikil not af allskonar matjurt-
um. Því þær má nota einar sam-
an og einnig til drýginda á öSr-
um tegundum fæSunnar, sem
eru dýrari.
Hina hagfræSilegu nauSsyn
þess, aS uppskeran úr görSun-
um notist vel, deila engir um.
Svo kemur hér einnig annaS
sjónarmiS til greina; hiS heilsu-
fræðilega. Nýjustu rannsóknir á
matvælum hafa, svo sem kunn-
ugt er, sannaS, að matjurtir eru
225