Jörð - 01.09.1940, Page 83

Jörð - 01.09.1940, Page 83
Ragnar Ásgeirsson: Hugleiðingar AÐ er aö líöa á sumariS, líSa aS uppskerutímanum í matjurtagörSunum. Þar standa plönturnar grænar og víSa fall- egar og hafa safnaS í sig alls- konar efnum, sem þeirn eru nauSsynleg, efnunt, sem um leiS •eru þýSingarmikil næringar- efni fyrir okkur mennina og ■dýrin. Þetta sumar hefir veriS harla ■ólíkt því í fyrra. Þá mátti keita, aS einmunatiS væri um fand alt; gróSur í matjurta- görSum varS ekki fyrir neinum áföllum allt sumariS og upp- skeran varS yfirleitt mikil og góS. En nú hefir sumariS ver- iÖ kalt og rakt og jurtagróSur orSiS fyrir áföllum vegna frosta ■°g hvassviSra, svo ganga má út írá, aS uppskera verSi stórum ntinni en í fyrra. En því meir TíSur á, aS uppskeran nýtist sem bezt og til þess má ýmis- Hgt gera. Hinar fljótvaxnari matjurtir, sem halda sér yfirleitt stutt, yerSa aS notast svo aS segja iafnóSum og þær verSa til þess kæfar. AllviSa á landi hér er þessa ekki alltaf gætt og því ^er maSur sumstaSar þessar jurtir úr sér vaxnar í görSum, °nýtar orSnar. ÞaS er vegna þess, aS hér er hagnýting þess- Jönn um uppskeru ara smájurta enn í bernsku, svo aS þekking á ágæti þeirra og meSferS er ábótavant. En hús- móSir, sem komist hefir á lagiS meS notkun þeirra, telur sig varla geta án þeirra veriS. Um hinar seinþroskaSri jurtir er nokkru öSru máli aS gegna. Þær geymast yfirleitt miklu lengur en hinar, og geymslu- skilyrSi eru góS. ÞaS er hin mesta nauSsyn, aS uppskera matjurtagarSanna hagnýtist sem bezt. Hagfræðilega séS er mikiS undir því korniS, bæSi fyrir einstaklinginn og þjóSar- heildina. Á tímum sem þeim, er nú standa yfir, er þetta al- vel sérstaklega þýSingarmikiS, þegar takmarka þarf aSkaup nauSsynja til landsins. ÞaS er næsta ótrúlegt, hve búhyggin húsmóSir getur haft góS og mikil not af allskonar matjurt- um. Því þær má nota einar sam- an og einnig til drýginda á öSr- um tegundum fæSunnar, sem eru dýrari. Hina hagfræSilegu nauSsyn þess, aS uppskeran úr görSun- um notist vel, deila engir um. Svo kemur hér einnig annaS sjónarmiS til greina; hiS heilsu- fræðilega. Nýjustu rannsóknir á matvælum hafa, svo sem kunn- ugt er, sannaS, að matjurtir eru 225
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.