Jörð - 01.09.1940, Blaðsíða 22
'mun aidrei verSa me8 sanni
sagt, aS konungsvaldi'S danska
hafi fariS mjúkum höndum um
ísland næstu aldirnar eftir siSa-
skiptin. LandiS var féflett eftir
því sem stjórnin hafSi vit til.
Skattar og skyldur, verzlunar-
arSur allur, kirkna-fé og
klaustra, allmikill hluti tíunda
— allt hvarf þaS í sömu hít-
ina. Konungur eignaSist /,
hluta af öllum jarSeignum
landsins, aS því er P. E. Ó. telst
til. Og þar aS auk hrenundi hin
gráðuga kló mörg minni háttar
verSmæti, — brennisteinsnám-
ur, vogrek, fálkatekjur og ekki
sízt drjúga tolla af skírlífis-
brotum breizkra manna. Eitt
sinn kom jafnvel til orSa, aS
allur lax úr ánum á íslandi
skyldi dreginn á konungsborS,
en úr því varS þó ekki.
Hverju sætti þá, er slíkt ald-
arfar og stjórnarvenjur voru
drottnandi, aS hiS útlenda vald
reyndi aldrei aS ráSast á þaS
verSmæti, sem allir hinir beztu
íslendingar hafa fyr og síSar
taliS dýrmætustu eign þjóSar-
innar? Hvers vegna var aldrei
gerS tilraun til þess aS reka ís-
lenzkuna út úr kirkju, skóla
eSa réttarsal? í Noregi og í
Færeyjum varS danskan kirkju-
skóla- og lagamál. HvaS hlífSi
þá íslenzkunni í öllu öfug-
streymi hinna myrku alda, er
runnu yfir þjóSina eftir siSa-
skiptin?
Hverfum aftur aS bréfi Palla-
164
diuss biskups til þeirra Orms
og Péturs. Hann kemst svo aS
orSi viS þá: „Hann (o: Jesús
Kristur) hefir og leitaS ySar
meS sínu heilaga orSi og vill,
aS ísland verSi kristiS land á-
saint öSrum löndum og hverfi
frá allri þeirri villu, sem er
komin frá Rómi, og taki aftur
viS hinum rétta sáluhjálparlær-
dómi, sem runnin er frá Zion
og Jerusalem. Þetta auglýsir
hann meS því, aS hann lætur
landa ySar Odd Gottskálksson
fá ySur í hendur Nýja-testa-
mentiS á ySar eigin tungu, svo
aS þér getiS því betur numiS
hiS heilaga guSspjall og evan-
gelium, sem mér er kunnugt,
að ekki muni vera margir á
landinu, sem eigi geti bæði les-
ið og skrifað móðurmál sitt.
Þetta er máttugur og dýrlegur
hlutur, sem rnikiS gagn og
nytjar fylgja, einkurn nú á þess-
um timum, er guS sendir ySur
bækur úr heilagri ritningu, svo
aS hver og einn geti, sérstak-
lega á helgum dögum, iSkað
betur lestur og íhugun heilagr-
ar ritningar, sem varSar sálu-
hjálp hans.“
PÁLL Eggert Ólason hefir í
4. b. hins mikla rits síns
um siSaskiptin sýnt frarn á, aS
ummælum Palladiuss um bók-
menning íslendinga sé ekki
orSum aukin. Hann færir gdd
rök aS því, aS „skriftarkunn-
jönn