Jörð - 01.09.1940, Page 22

Jörð - 01.09.1940, Page 22
'mun aidrei verSa me8 sanni sagt, aS konungsvaldi'S danska hafi fariS mjúkum höndum um ísland næstu aldirnar eftir siSa- skiptin. LandiS var féflett eftir því sem stjórnin hafSi vit til. Skattar og skyldur, verzlunar- arSur allur, kirkna-fé og klaustra, allmikill hluti tíunda — allt hvarf þaS í sömu hít- ina. Konungur eignaSist /, hluta af öllum jarSeignum landsins, aS því er P. E. Ó. telst til. Og þar aS auk hrenundi hin gráðuga kló mörg minni háttar verSmæti, — brennisteinsnám- ur, vogrek, fálkatekjur og ekki sízt drjúga tolla af skírlífis- brotum breizkra manna. Eitt sinn kom jafnvel til orSa, aS allur lax úr ánum á íslandi skyldi dreginn á konungsborS, en úr því varS þó ekki. Hverju sætti þá, er slíkt ald- arfar og stjórnarvenjur voru drottnandi, aS hiS útlenda vald reyndi aldrei aS ráSast á þaS verSmæti, sem allir hinir beztu íslendingar hafa fyr og síSar taliS dýrmætustu eign þjóSar- innar? Hvers vegna var aldrei gerS tilraun til þess aS reka ís- lenzkuna út úr kirkju, skóla eSa réttarsal? í Noregi og í Færeyjum varS danskan kirkju- skóla- og lagamál. HvaS hlífSi þá íslenzkunni í öllu öfug- streymi hinna myrku alda, er runnu yfir þjóSina eftir siSa- skiptin? Hverfum aftur aS bréfi Palla- 164 diuss biskups til þeirra Orms og Péturs. Hann kemst svo aS orSi viS þá: „Hann (o: Jesús Kristur) hefir og leitaS ySar meS sínu heilaga orSi og vill, aS ísland verSi kristiS land á- saint öSrum löndum og hverfi frá allri þeirri villu, sem er komin frá Rómi, og taki aftur viS hinum rétta sáluhjálparlær- dómi, sem runnin er frá Zion og Jerusalem. Þetta auglýsir hann meS því, aS hann lætur landa ySar Odd Gottskálksson fá ySur í hendur Nýja-testa- mentiS á ySar eigin tungu, svo aS þér getiS því betur numiS hiS heilaga guSspjall og evan- gelium, sem mér er kunnugt, að ekki muni vera margir á landinu, sem eigi geti bæði les- ið og skrifað móðurmál sitt. Þetta er máttugur og dýrlegur hlutur, sem rnikiS gagn og nytjar fylgja, einkurn nú á þess- um timum, er guS sendir ySur bækur úr heilagri ritningu, svo aS hver og einn geti, sérstak- lega á helgum dögum, iSkað betur lestur og íhugun heilagr- ar ritningar, sem varSar sálu- hjálp hans.“ PÁLL Eggert Ólason hefir í 4. b. hins mikla rits síns um siSaskiptin sýnt frarn á, aS ummælum Palladiuss um bók- menning íslendinga sé ekki orSum aukin. Hann færir gdd rök aS því, aS „skriftarkunn- jönn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.