Jörð - 01.09.1940, Side 39

Jörð - 01.09.1940, Side 39
íslendingar vita, aö ég fer me5 rétt mál og segi ekki ofsögur af ósómanum. Ef maöur vildi gefa almenningi hugmynd um Ódáöa- hraun og safnaði í því skyni aragrúa af hraunmolum þaðan, til þess að hafa þá til sýnis, þá væri það ónýtisverk. Enginn fengi hugmynd um víðáttu hraunsins sjálfs fyrir það. En er það þá máltilfinning þessara rithöfunda einna sam- an, sem hefir sýkzt og sljófg- azt; Ó-nei, það er langt frá því! í aðsendum greinum blað- anna eru oft slík ,,toppafköst“ í málleysum og andlegum. fá- rá'ðlingshætti, að lengra verður vart komizt. Annars er sjálf- sagt að geta þess, að ýmsir ís- lenzkir blaðamenn rita íslenzku allsæmilega og sumir vel. En hverju sætir það, að mál- smekkur nokkurs hluta þjóðar- mnar er bersýnilega að veikl- ast og tærast upp ? Ég kann ekki að svara þeirri spurningu. b-n þó vil ég geta þess, að ég hefi nú verið kennari við æðri °t? lægri skóla i nærfellt 30 ár, °g hefi ég á þeim tíma kynnzt aðeins örfáum unglingum, sem ^afa haft nokkur kynni af ísl. bókmenntum, fornum eða nýj- um. Lærsveinar minir hafa b'kindum flestir verið úr kaup- stoðum, en þó margir úr sveit- llni> og heíir mér virzt hirðu- leysi hvorratveggja um bók- menntir landsins nokkurn veg- 1,111 jafnt. Fornsögurnar hafa JÖRD þeir ekki þekkt og yfir bók- menntir 19. aldar hafa þeir hlaupið nokkurn veginn þurrum fótum. Eitt sinn, er ég kenndi í 6. bekk Menntaskólans, spurði 'ég piltana, hvort þeir kynnu að nefna nokkur rit eftir Þor- vald Thoroddsen eða Finn Jóns- son. Þar var einn piltur í bekkn- um, sem ég hafði tekið eftir að hafði þekkingu á íslenzkum fræðum langt fram yfir félaga sina. Honum skipaði ég að þegja. Nú man ég ekki með vissu, hvort einn eða tveir piltar kunnu að nefna eitt eða tvö verk eftir þessa rithöfunda, en hinir allir sátu klumsa. Sömuleiðis varö ég þess var, aö nálega eng- ir lærisveina minna höfðu nein veruleg kynni af skáldskap 19. aldar. Þeir höfðu lesið Skóla- ljóð og látið sér það nægja. Þetta er nú mín reynsla. En ef svo vindur fram, ef sú verður raunin, að þjóðin slítur sig úr sambandi við bókmenntir sínar, bæði fornar og nýjar, þá fyrst skapast andlegur almúgi hér á landi, slíkur sem er í yfirgnæf- andi meiri hluta í öllum öðrum löndum. Þá er ekkert vissara en að tungan týnist. Og þá hafa öll andleg afrek íslendinga ver- ið unnin fyrir gýg. Ég vil enda þessar hugleið- ingar með því að skora á alla menn, sem líta á þetta mál likt og ég geri, að við stofn- um félagsskap sem allra fyrst, til þess að reyna að stemma 181
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.