Jörð - 01.09.1940, Blaðsíða 93

Jörð - 01.09.1940, Blaðsíða 93
skýrt. Þa'ð var eins og hún vildi greypa hvert orð óafmáanlega í vitund mína: „Um aldir alda!“ Ég sá að varir henar hreyfð- ust, en heyrði ekki fleiri orð. Hún var enn að tala við mig. — með sál sinni, en engin tunga gat túlkað það mál. Og þessar hreinu varir sem þögðu, djúpu, dimmtæru augun, sterk af ástúð og friði, andlitið henn- ar hvíta í stjörnuskininu, — það talaði allt skýrar en nokk- ur mælska megnar. Og loksins skynjaði ég, skildi ég allt; loksins náðum við að fullu sam- an yfir djúpin myrku, er skilja mannlega hugi. Ég fann, að kristalsgarður einmanaleikans var rofinn, að héðan af átt- umst við æfinlega, — um ald- ir alda. — Það, sem gerðist á eftir, er í huga mínurn þögn, þögn musterisins, er geymir fullkomnun gleði okkar. DAGINN eftir báru fjórir alvarlegir menn lík henn- ar heim frá ströndinni. Hún hafði fallið út af bryggju og rekið upp í flæðarmálið. Sorgin er eins og gleðin mikla: Þögn. — Orð eru svo fátækleg; manneskjurnar hafa búið þau til í umkomuleysi sínu gfagnvart einverunni. -— Ég fór heim til Reykjavík- Ur; ég þekkti ekki bæinn aftur, allt var orðið autt og tómt, ég gekk um göturnar eins og vofa. h-g leitaði huggunar i listinni, JÖRÐ en gat ekki spilað; ég reyndi að drekka, en vínið hafði engin áhrif á mig. — Vinir mínir horfðu skelkaðir á eftir mér, þegar ég mætti þeim. Svo fór ég til framandi landa; ég dvaldi í stórum borg- um, oft vissi ég ekki nafn þeirra. Þá kom hún til mín í draumi. — Ég hafði sofnað á stól mín- um, úttaugaður af þreytu, á hótelherbergi langt úti í heimi. — Hún kom til mín, björt og ung og mjög alvarleg, og hún sagði: „Uin aldir alda.“ — Og hvarf. Þegar ég vaknaði, var ég eins og nýr maður. — Ég sá. að það var haust og að kringum mig voru lifandi manneskjur. Eitt ár var liðið. Ég tók að iðka list mína aft- ur, hjá gömlum meistara. Og nú fór ég i fyrsta sinn í liíi mínu að skilja hljómlistina. Ég hafðiver- ið barn, glaður krakki, sem lék aðeins til þess að gefa áheyr- endum mínum hrifningu augna- bliksins og fá hrós þeirra í stað- inn. Nú byrjaði ég auðmjúkur á stafrófinu, og varð þess vís- ari, að ég kunni ekki neitt. — í tvö ár vann ég sleitulaust; þá dó meistari minn. Síðasta orð hans til mín var: „Gleymdu aldrei a'ö listin er heilagt must- eri. Hver sá, er gengur þar inn án auðmýktar, kemst aldrei lengra en i fordyrið.“ Orð þessi hljómuðu lengi i 235
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.