Jörð - 01.09.1940, Blaðsíða 84
með því heilnæmasta, sem menn
geta lagt sér til munns. Er þaö
vegna bætiefnainnihalds mat-
jurtanna, salta þeirra og úr-
gangsefna, sem garnirnar mega
ekki án vera.
Allir vita oröiö, aö skortur
bætiefna í fæöi leiöir til veik-
inda og jafnvel dauöa, ef mikil
brögö eru aö. Auk þess stafar
allskonar óhreysti og kvilla-
semi af bætiefnaskorti á lægra
stigi. Kveffaraldrar vetrarins
og vorsins eru vafalaust stund-
um afleiöing þess, aö bætiefna-
foröi líkamans er aö nálgast
lágmarkiö. „Vorþreyta“ ung-
linga er álitin skyrbjúgur á lágu
stigi. Þessir „vöntunarsjúkdóm-
ar“ — avítamínósur — verða
ekki læknaðir nema meö því
bætiefni, sem til þurrðar er
gengiö í líkamanum, en læknast
þá líka fljótt, ef önnur nauösyn-
leg skilyröi fyrir lííi og heilsu
eru fyrir hendi. — Gamla fólk-
iö vissi, aö blöö af skarfakáli
voru svo aö segja óbrigðult
meöal viö skyrbjúgi — löngu
áöur en menn höfðu hugmynd
um, að bætiefni væru til.
Reynslan haföi kennt þaö. En
þaö var ekki alltaf hægt að ná
í skarfakál — og víöa litið um
aörar matjurtir, og því fór
oft þannig, aö fólkið hrundi
niöur úr þessum sjúkdómi fyrr-
um. En hvaö viö íslendingar
eigum þó innlendu matjurtun-
um að þakka — fjallagrösun-
unum', njólanum, skarfakálinu,
22G
hvönninni og sölvunum — þaö
er óskrifaður kapítuli.
En þetta, aö vita, aö mat-
jurtir, séu þær notaðar rétt, eru
sóttvörn, það mætti rétt nefna
fagnaðarboðskap grænmetisins.
Því þaö geta flestir veitt sér,
hafi þeir garöholu til umráöa,
og dálitla þekkingu á meöferð
þeirra í garði og eldhúsi. Og
þess vegna er nauösynlegt aö
líta á málið frá heilsufræðis-
legu sjónarmiöi líka. Meö réttri
og aukinni notkun matjurta
mætti sjálfsagt fyrirbyggja
margskonar vanheilsu, og þaö
að fyrirbyggja, aö heilbrigðir
veikist, er ekki þýðingarminna,
en að lækna þá, sem sjúkir eru.
VIÐ UPPSKERUNA þarf
því aö fara sem vandleg-
ast aö, svo að það, sem upp-
skorið veröur, nýtist sem allra
bezt, og sitt af hverju þarf að
athuga, viðvikjandi geymslu
jurtanna.
Hér er víöa óhægt uní
geymslu í jörðunni sjálfri, sem
algengt er að nota til jurta-
geymslu í nágrannalöndum vor-
um. Hér er vetrarveðrátta svo
ótrygg, aö varasamt veröur að
teljast að grafa jaröarávexti
niður, þó vel geti það að visu
reynst stundum. Tryggust
geymsla fyrir jarðarávexti er 1
jarðhúsum, sem til þess erii
gerð, og er hentugt að grafa
þau inn í hól eða brekku. Slík
jaröhús þyrfti hver bóndi að
jöim