Jörð - 01.09.1940, Blaðsíða 41

Jörð - 01.09.1940, Blaðsíða 41
Svona fer Emil (Þýtt úr enska tímaritinu Par- ade, er tók þaö úr útvarpstíma- ritinu Talks í New York. Emil Ludwig er höfundur greinar, en ekki fyrirsagnar.) EG SÖKKTI mér niSur i myndir at' Goethe og Beet- hoven, Bismarck og Na- poleon, Lincoln og Rembrandt árum saman áSur en ég tók aö rita ævisögur þeirra. Mynd þess háttar manns stendur allt af á skrifboröi mínu og sleppir ekki af mér ■augunum. Við störfum saman. Ég ber alla skapaöa hluti undir hann: feröalagiö, sem ég er aö bollaleggja; hundinn, sem ég heíi augastaö á. Viö erum mötu- riautar og hlustum saman á út- varpshljómleikana. Ég býö hon- um góöan daginn og góöa nótt. Svona stunda ég samfélag hans meö hjálp myndarinnar. Jafnframt þessu leitast ég viö aö dýpka vináttu okkar meö því aÖ kynna mér sönnustu heim- ildirnar, sem maðurinn lét eftir S1f!f — þ. e. a. s. ummæli hans r viðræðum, sem skráð voru jafnóðum eða svo gott sem. Þar getur að líta einlægar tjáningar mannsins — látnar í ljós viö trúnaðarvin eöa konuna, sem Lann elskaöi — um helgustu ur'Ö hans og þrár, vonir og Lvíða. JÖRÐ Ludwig að því Því næst leita ég aö einka- bréfum, er sýna persónuleika hans. Að eins í ljósi framan- greindra heimilda get ég tekið mark á ræðum hans og ritum, því á þeim vettvangi er hægara að látast — og mitt er að reyna að rífa burt grímur, hversu holdgrónar, sem þær kunna að vera. Það er einmitt hið mikla hlut- verk ævisöguritarans, að leiða í ljós manninn sjálfan fram und- an hetjunni og snillingnum. Ævisöguritarinn gerir okkur kleift að líta á jafnvel Napole- on eða Beethoven sem stóra bróður okkar. Þá vaknar skiln- ingurinn og af honum sprettur ást. Það er tilgangur ævisögurit- arans, að sýna mannlega veru, en ekki torgalíkneski; að leysa úr álögum stríðshetjuna, sem stendur á alfaravegi brugðnu sverði, til manneðlis þess, er honum var áskapað, áður en heimurinn lagði það á hann, að vera myndastytta. Með þetta fyrir augum reyndi ég, fyrir tuttugu árum, að koma mér upp aðferð, sem síðan hefir verið notuð af fjölda rithöf- unda: Gera ekki á milíi hins opinbera- og einkalífs hetjunn- ar, heldur þvert á móti rekja þráðinn þannig, að báðir þættir séu athugaðir samtímis 183
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.