Jörð - 01.09.1940, Blaðsíða 41
Svona fer Emil
(Þýtt úr enska tímaritinu Par-
ade, er tók þaö úr útvarpstíma-
ritinu Talks í New York. Emil
Ludwig er höfundur greinar, en
ekki fyrirsagnar.)
EG SÖKKTI mér niSur i
myndir at' Goethe og Beet-
hoven, Bismarck og Na-
poleon, Lincoln og Rembrandt
árum saman áSur en ég tók aö
rita ævisögur þeirra.
Mynd þess háttar manns
stendur allt af á skrifboröi
mínu og sleppir ekki af mér
■augunum. Við störfum saman.
Ég ber alla skapaöa hluti undir
hann: feröalagiö, sem ég er aö
bollaleggja; hundinn, sem ég
heíi augastaö á. Viö erum mötu-
riautar og hlustum saman á út-
varpshljómleikana. Ég býö hon-
um góöan daginn og góöa nótt.
Svona stunda ég samfélag hans
meö hjálp myndarinnar.
Jafnframt þessu leitast ég viö
aö dýpka vináttu okkar meö því
aÖ kynna mér sönnustu heim-
ildirnar, sem maðurinn lét eftir
S1f!f — þ. e. a. s. ummæli hans
r viðræðum, sem skráð voru
jafnóðum eða svo gott sem. Þar
getur að líta einlægar tjáningar
mannsins — látnar í ljós viö
trúnaðarvin eöa konuna, sem
Lann elskaöi — um helgustu
ur'Ö hans og þrár, vonir og
Lvíða.
JÖRÐ
Ludwig að því
Því næst leita ég aö einka-
bréfum, er sýna persónuleika
hans. Að eins í ljósi framan-
greindra heimilda get ég tekið
mark á ræðum hans og ritum,
því á þeim vettvangi er hægara
að látast — og mitt er að reyna
að rífa burt grímur, hversu
holdgrónar, sem þær kunna að
vera.
Það er einmitt hið mikla hlut-
verk ævisöguritarans, að leiða
í ljós manninn sjálfan fram und-
an hetjunni og snillingnum.
Ævisöguritarinn gerir okkur
kleift að líta á jafnvel Napole-
on eða Beethoven sem stóra
bróður okkar. Þá vaknar skiln-
ingurinn og af honum sprettur
ást.
Það er tilgangur ævisögurit-
arans, að sýna mannlega veru,
en ekki torgalíkneski; að leysa
úr álögum stríðshetjuna, sem
stendur á alfaravegi brugðnu
sverði, til manneðlis þess, er
honum var áskapað, áður en
heimurinn lagði það á hann, að
vera myndastytta.
Með þetta fyrir augum reyndi
ég, fyrir tuttugu árum, að koma
mér upp aðferð, sem síðan hefir
verið notuð af fjölda rithöf-
unda: Gera ekki á milíi hins
opinbera- og einkalífs hetjunn-
ar, heldur þvert á móti rekja
þráðinn þannig, að báðir
þættir séu athugaðir samtímis
183