Jörð - 01.09.1940, Blaðsíða 153
Orðsending til kaupendanna
H4TTVIRTU, KÆRU
VINIR!
Oss þykir mjög fyrir, hvaS
þér hafiö oröiS aS bíöa eftir
þessu hefti. ÞaS getur enginn
imyndaS sér, nema sá, er reyn-
ir, hversu margbrotiS verk og
tafsamt þaS er, aS reisa þvílíkt
rit, sem JÖRÐ er ætlaS aS vera,
frá grunni, einkum þegar stofn-
fé er ekki i æskilegasta sam-
ræmi viS hinn einstæöa til-
kostnaS. Þetta mun þó ekki
koma aö sök, nema rétt i bili,
ef þeir, sem gerast myndu á-
skrifendur, eru ekki aS draga
þaö óþarflega lengi viö sig og
svifta oss voiri sjálfsögöustu
aöstoS á þeim tíma, sem vér
þurfum mest á henni aS halda.
Vér leyfum oss þvi aS vænta,
þrátt fyrir allt, velvildarsamlegs
umburöarlyndis almennings
meS óreglu þeirri, sem því miö-
ur hefir orSiÖ á útkomunni.
Þér sjáiö, kæru vinir, meS
hverju hefti betur, hvaS fyrir
oss vakir, og aS, meS dálítiS
8'reiSri þátttöku almennings, þá
er þjóö vor, fyr en varir, búin
aS eignast verulega stórt mán-
aSarrit meS vönduSum nútíma-
aSferSum, alþjóölegt aS gerS,
þjóölegt í beitingu aSferSanna
og sjónarmiSum sínum — tíma-
ritið, sem okkur vantaði.
ÞaS er engum blöSum um þaS
að fletta, að þjóðmenning vor
JÖRÐ
er nú á þeim tímamótum, aS þaS
er engin afkoma, aS ekki sé gef-
iS út í landi voru verulega stórt
og tímabært mánaSarrit. Og
þaö vill svo til („fátt er svo
illt, aö einugi dugi“), aS einmitt
nú er að renna upp tímabil al-
mennrar kaupgetu í landi voru.
HvaS þaS stendur lengi, veit
auövitaö enginn, en er á meS-
an er. Hömrum jámið á meðan
það er heitt. Notum tækifærið,
til að búa tryggilega um stofn-
un þessa tímarits, sem tekiS
svo afdráttarlaust miS á hina
raunverulegu þörf, hiS auSa,
vandsetna rúm, hina raun-
verulegu (en kannski lítt meS-
vituöu) eftirspurn, hinn raun-
verulega möguleika til út-
gáfu íslenzks tímarits, er stenzt
alþjóSlegan mælikvarSa, — og
látiö úrtölur hinna mörgu, er
miöa viS árangur þann, er feng-
ist hefir undir merki hálfleik-
ans, sem vind um eyru þjóta.
NotiS tækifæriS, kæru landar,
til aS tryggja þaS, aS útgáfa
þessi, sem þrátt fyrir alla örS-
ugleika, er komin svo vel á veg,
nái alla leiS aS takmarki sínu.
Því það er hægur vandi, ef meiri
hluti þeirra, sem vilja slíka út-
gáfu, bregzt ekki vilja sínum
þegar á reynir, heldur gerist á-
skrifendur, — en þeir auglýs-
endur og hluthafar, er aðstöðu
hafa til slíks. AS öörum kosti
295