Jörð - 01.09.1940, Blaðsíða 142
kem.“ — ViS komum auSvitaö allir. Sá ég þá nokkrar Junker-
flugur, varSar Messerschmittum, í sprengjuárás á tundurskeyta-
bát og nokkra vélbáta, er voru drekkhlaSnir hermönnum. ViS
réSumst á þá mitt í loftvarnaskothríS tundurskeytabátsins. ÞjóS-
verjarnir tóku ekki eftir okkur. Hver okkar náSi einum í fyrstu
dýfunni. ViS spunnum okkur upp aftur, fylktum og steyptum
okkur í annaS sinn. Nú var ekki eins hægt um vik, því Þjóöverj-
arnir höfSu tvístrast. Ég náSi einum Messerschmitt, sem stefndi
heimleiSis og kom í hann skoti, og hann hrapaöi — eins og vant
var meS reykjarstrók upp af sér. — Ég tók nú aS kalla saman
liSiS. Sá, er fyrst svaraSi mér, hafSi náS fjórum. En svo gall
hann viS og tók upp í sig um leiö: „ÞaS er kviknaS í flugunni."
Eftir andartak: „Hæ, þarna er tundurspillir — ég stekk út.“ Svo
tautaSi hann: „.... en hvernig?" ÞaS er nefnilega enginn hægö-
arleikur aö stökkva úr Spitfire-flugu. Skárst er aS velta henni á
bakiö og láta sig detta út — ef þaS þá tekst. Og þaö geröi hann
nú einmitt. Hann gaf sig fram þrem dögum seinna í sjóliöabún-
ingi, er gaf til kynna fleiri „virSingastöSur“ í senn.
ViS náöum ekki nema ellefu þann daginn, en þriöja, daginn var
mest úm aö vera, því þá var útskipun liSsins komin í hámark og
ÞjóSverjar beittu þá öllum þeim loftflota, sem þeir höfSu tiltæki-
legan. Viö fórum tvær ferSir fyrir morgunverS og lenti deild
mín í þrjátíu viSureignum. í seinna skiftiS rákumst viS m. a. á
flokk meö um ioo Messerschmittum. Þetta var eins og mývarg-
ur: ViS lögöum samt í þá og höfum hver i í hlut. Annars man
ég minnst úr þeirri viöureign; þaS var ein sveifla milli iooo og
15000 feta hæSar. Ég vissi stundum ekki mit.t rjúkandi ráö, en er
þó viss um, aS ég náSi fjórum, og eitthvaS hafa hinir haft, því
aö stundum sýndist loftiS véra allstaSar logandi. Sjálfir misstum
viÖ aSeins I flugu á þessum tryllta hálftíma. Þó tókst flugmann-
inum aS lenda og slapp meS svöSusár á enninu. ÞaS þykist ég
viss um, aS ég hefi fariS meS 800 km. hraSa, þegar ég steypti
mér einu sinni. Þá sá ég fyrst gult, svo rautt, er smábreyttist í
myrkur; heyrSi hvorki né sá.
Ég held ekki, aS þorri hinna þýzku flugmanna berjist alls-
hugar; þaS er eins og þeir kunni ekki meir en svo við tækin.
Og flugurnar okkar eru áreiöanlega betri. YfirburSa sinna i
flugvélatölu njóta þeir ekki nema til hálfs, því einhvernveginn
er þaö svo, aS orusturnar verSa aö einvígjum.
284
JÖRU