Jörð - 01.09.1940, Blaðsíða 142

Jörð - 01.09.1940, Blaðsíða 142
kem.“ — ViS komum auSvitaö allir. Sá ég þá nokkrar Junker- flugur, varSar Messerschmittum, í sprengjuárás á tundurskeyta- bát og nokkra vélbáta, er voru drekkhlaSnir hermönnum. ViS réSumst á þá mitt í loftvarnaskothríS tundurskeytabátsins. ÞjóS- verjarnir tóku ekki eftir okkur. Hver okkar náSi einum í fyrstu dýfunni. ViS spunnum okkur upp aftur, fylktum og steyptum okkur í annaS sinn. Nú var ekki eins hægt um vik, því Þjóöverj- arnir höfSu tvístrast. Ég náSi einum Messerschmitt, sem stefndi heimleiSis og kom í hann skoti, og hann hrapaöi — eins og vant var meS reykjarstrók upp af sér. — Ég tók nú aS kalla saman liSiS. Sá, er fyrst svaraSi mér, hafSi náS fjórum. En svo gall hann viS og tók upp í sig um leiö: „ÞaS er kviknaS í flugunni." Eftir andartak: „Hæ, þarna er tundurspillir — ég stekk út.“ Svo tautaSi hann: „.... en hvernig?" ÞaS er nefnilega enginn hægö- arleikur aö stökkva úr Spitfire-flugu. Skárst er aS velta henni á bakiö og láta sig detta út — ef þaS þá tekst. Og þaö geröi hann nú einmitt. Hann gaf sig fram þrem dögum seinna í sjóliöabún- ingi, er gaf til kynna fleiri „virSingastöSur“ í senn. ViS náöum ekki nema ellefu þann daginn, en þriöja, daginn var mest úm aö vera, því þá var útskipun liSsins komin í hámark og ÞjóSverjar beittu þá öllum þeim loftflota, sem þeir höfSu tiltæki- legan. Viö fórum tvær ferSir fyrir morgunverS og lenti deild mín í þrjátíu viSureignum. í seinna skiftiS rákumst viS m. a. á flokk meö um ioo Messerschmittum. Þetta var eins og mývarg- ur: ViS lögöum samt í þá og höfum hver i í hlut. Annars man ég minnst úr þeirri viöureign; þaS var ein sveifla milli iooo og 15000 feta hæSar. Ég vissi stundum ekki mit.t rjúkandi ráö, en er þó viss um, aS ég náSi fjórum, og eitthvaS hafa hinir haft, því aö stundum sýndist loftiS véra allstaSar logandi. Sjálfir misstum viÖ aSeins I flugu á þessum tryllta hálftíma. Þó tókst flugmann- inum aS lenda og slapp meS svöSusár á enninu. ÞaS þykist ég viss um, aS ég hefi fariS meS 800 km. hraSa, þegar ég steypti mér einu sinni. Þá sá ég fyrst gult, svo rautt, er smábreyttist í myrkur; heyrSi hvorki né sá. Ég held ekki, aS þorri hinna þýzku flugmanna berjist alls- hugar; þaS er eins og þeir kunni ekki meir en svo við tækin. Og flugurnar okkar eru áreiöanlega betri. YfirburSa sinna i flugvélatölu njóta þeir ekki nema til hálfs, því einhvernveginn er þaö svo, aS orusturnar verSa aö einvígjum. 284 JÖRU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.