Jörð - 01.09.1940, Page 110

Jörð - 01.09.1940, Page 110
„Á ég aíS trúa því, aö þér ein finniS ekkert fyndið í orðum hennar?“ spurSi ég brosandi. „HöfSuS þér áttaS ySur á því, áS hún væri fyndin?“ „Ég verS víst aS viSurkenna, aS þaS hafSi ég ekki.“ „Jæja — hún talar alveg eins nú og hún hefir gert síSustu þrjátíu og fimm árin. Ég hlæ, þegar ég sé aSra gera þaS, því ég kæri mig ekkert um aS vera álitin skyni skroppnari en aSrir, en ekki af því, aS mér þyki gaman.“ „Nú — eins og Viktoría drottning var vön“, sagSi ég. En þaS var ekki snotur sam- líking í þessu sambandi og frú Tower átti meS aS vera dálítiS hvöss, er hún sagSi mér þaS. Ég reyndi aS breyta umtals- efni. „Er Gilbert hér?“ spurSi ég og leit eftir borSinu. „Gilbert var boSiS af því, aS hún tekur ekki boSi án hans, en í kvöld er hann í samsæti í húsameistarafélaginu, eSa hvaS þaS nú heitir.“ „Ég er aS sálast af óþolin- mæSi eftir því aS endurnýja kunningsskapinn viS hana.“ „FariS og taliS viS hana eftir snæSinginn ; þá býSur hún ySur í þriSjudagana sína.“ „ÞriSjudagana?“ „Hún tekur á móti gestum á hverju þriSjudagskvöldi. Þar getiS þér hitt hvaSa alkunnan mann, sem er. ÞaS eru beztu 252 samkvæmin í Lundúnum. Hún hefir áorkaS því á einu ári, sem mér hefir veriS aS mistakast í tuttugu ár. „Nú — þetta gengur krafta- verki næst. MeS hverjum hætti hefir þaS atvikast?" Frú Tower ypti fallegu, en heldur rýru öxlunum sínum. „Þér ættuS aS reyna aS koma mér í skilninginn um þaS“, sagSi hún. EFTIR snæSinginn reyndi ég aS komast aS lang- stólnum, sem Jane var sezt í, en þaS lagSi einhver hald á mig og leiS dálítil stund, þangaS til húsfreyjan kom til mín og sagSi: „Ég verS aS kynna ySur fyrir samk væmisst j örnunni okkar. ÞekkiS þér Jane Napier? Hún er ómetanleg. ÞaS er miklu meira gaman aS henni, en leik- ritunum ySar.“ ÞaS var fariS meS mig aS langstólnum. Flotaforinginn, sem setiS hafSi viS hliS hennar viS borSiS, var ekki búinn aS sleppa henni. Hann gerSi sig hreint ekki líklegan til aS láta hrekja sig úr stöSvum sínum, og Jane, sem nú tók í hendina á mér, kynnti honum mig. „Þér þekkiS sir Reginald Frobisher ?“ ViS fórum aS skvaldra sam- an. Hún var í engu breytt: lát- laus, vinaleg og sönn i sér, en hiS ævintýralega útlit setti ein- JÖRÐ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.