Jörð - 01.09.1940, Qupperneq 42
og hvor meö stöðugri hliösjón
af öðrum.
Hver kærir sig nú um aö
heyra um flokkadrættina í sam-
bandi viö forsetakjör Lincolns?
En þegar við sjáum hann fyrir
okkur, eftir kosninguna, búa
sjálfan um flutning sinn og
mála á hvern kassa ,,til Mr. Lin-
coln’s, Hvíta húsinu, Washing-
ton“, þá rís upp fyrir okkur
gervallur persónuleiki ósvikins
mikilmennis, sem aldrei missir
sjónar af nauösynjum líðandi
stundar, hversu stórum miöum
sem hann stefnir að.
Viö rekjum sögu mannshjart-
ans í ferli mikilmenna, til þess
aö finna sjálfa oss i þeim og
finna huggun eöa liughreyst-
ingu. Ég rakst einu sinni i
Chicago á lyítudreng, sem var
að lesa Napoleonssögu mína.
Þegar ég spurði, hvernig hon-
um líkaöi, svaraði hann: „Hún
er alveg ágæt, herra! Mér finnst
ég sjálfur vera Napoleon.“ Það
var lesandi í lagi.
Þaö er vandaverk, að leiða
fram i orðum mynd framliðins
persónuleika, en öröugra er þó
að draga upp sanna mynd af
manni, sem er enn meðal okk-
ar. Mér er t. d. meinaður að-
gangur að ástabréfum Mússó-
línís og bréfunum, sem Roose-
velt forseti hefir skrifað börn-
um sínum. Hins vegar hefi ég
auðvitað mennina sjálfa að-
gengilega til viðtals.
í hinum löngu samtölum mín-
184
um við Mússólíní í Rómaborg
hafði ég tækifæri til að taka
eftir svipbreytingum hans og
handahreyfingum. Mússólíní er
manna látlausastur i einkavið-
ræðu. En einu sinni hljóp
snöggvast snurða á rafleiðsluna,
ljósin slokknuðu og maður kom
inn, til að gera við bilunina.
Það leyndi sér ekki, að Mússó-
líní „stillti sér upp“ þessar
fimm mínútur.
Stalín er, sem maður segir,.
fiktari. í fullar tvær stundir lét
hann ekki af að rissa hringi og'
allskonar galdrastafi á pappírs-
arkirnar, sem lágu fyrir honum.
Einn af látlausustu og sam-
ræmustu persónuleikum, sem ég
hefi kannað, er Roosevelt for-
seti. Ég sagði honum, að ég
tæki framliðna menn að vissu
leyti fram yfir hina, til að rita
um, og bætti við: „Mér þykir
verst, aö þér eruð enn á lífi,
herra forseti". Hann hló og
svaraði: „Mér er ekki um að
kenna.“
Ævisöguritarar framtiðarinn-
ar ættu að hafa mjög bætta að-
stöðu, finnst mér, af því að
heyra raddir forustumanna, er
talað hafa í útvarp með hljóð-
nema, er festir rödd þeirra á
plötu, og einnig af fréttakvik-
myndum.
Gæti ég í dag séð sjálfan
Cæsar tala við Cleópötru í eig-
in persónu, eins og ég get séð
hertoganna af Windsor tala við-
Frh. á bls. 247.
JÖIU»