Jörð - 01.09.1940, Síða 96
inn er vinur niinn, enginn skilur
mig; vinsemd mannanna vekur
hjá mér ótta ; mér finnst ég vera
reykur og skuggi á jöröunni;
líf mitt er allt hjá þér, sem ég
missti. — Hversvegna lirosir
þú, Arma?“
Hún kom nær og beygöi sig
yfir mig. Hvítu hendurnar
hennar snertu axlir mínar og ég
fann ilminn af andardrætti
hennar. Hún l^rosti; augun
hennar fögru voru mild af
ástúö. — „Þú lofaöir mér einu
sinni aö hyggja musteri úr tón-
um; þaö átti að veröa svo fall-
egt, að manneskjurnar yröu
hreinni og betri, er þær gengju
þar inn. Er því lokið, muster-
inu okkar?“
„Musteriö okkar, Arma; —
ég hefi ekki ávalt notað hinn
Ijezta efniviö, og stundum hefi
ég reist þar altari fyrir aörar en
þig, aðrar, sem tróöu saurugum
fótum þar inn, — Þessvegna er
ég hræddur, Arma, — geturöu
fyrirgefiö mér? — Hversvegna
brosir þú, Arma?“
„Þú hefur rataö i villu, unn-
usti minn, og skapað þér harma.
Og sökum veikleika þíns ert þú
mér margfalt kærri.“
Eg fann snertingu handa
hennar á andliti mínu. Hún
strauk augu mín, enni, kinnar.
Ég heyrði rödd hennar hvisla:
„Um aldir alda, — gleymdu því
ekki.“
Á næsta augnabliki var her-
bergiö huliö myrkri. Ég reis :í
238
fætur og kveikti Ijós. Ég var
einn, og hurðin lokuö. — Eit-
urbikarinn stóð enn óhreyföur
á boröinu og ég lét hann ósnert-
ann. — Ég var mjög hamingju-
samur.
Og nú er orðið langt síöan
þetta bar til.
Einurð
^RIÐ 1900 var ógurleg
kosningabarátta háð í
Bandaríkjunum. Theodore
Roosevelt, fööurbróöir forset-
ans, sem nú er, gegndi þá því
embætti. Meöal helztu ágrein-
ingsmálanna var þaö, hvort silf-
ur ætti að halda rétti sínum sem
„myntarfótur“ viö hliö gullsins
i „ríkjunum", en þaö er nú ó-
víöa orðið. Roosevelt baröist
gegn þvi. Þá var það, aö fylkis-
stjórinn í Colorado skoraöi per-
sónulega á Roosevelt að koma
á borgarafund þar i höfuðborg-
inni og skýra afstööu flokks
síns viö því máli. Vonaöi hann,
að Roosevelt myndi láta þvæl-
ast til afsláttar og tvöfeldni, er
hann stæði frammi fyrir svo
stórum fundi kjósenda, er allir
voru brennheitir fylgjendur silf-
usins, og gæfi þannig höggstaö
á sér.
Stærsti samkomusalur borg-
arinnar vor troöfullur og grenj-
aði fundurinn að forsetanum
einum rómi, er hann gekk aö
Frh. bls. 261.
JÖRÐ