Jörð - 01.09.1940, Síða 152

Jörð - 01.09.1940, Síða 152
ingur“ er sá kallaöur, sem feng- iö hefur ,,feguröarglímu“-verö- launin, sem svo heita. Ég vil ekki draga dul á þaS álit mitt, a'ð í þessum kröfum, sem ég nefndi fyr, um aS breyta glím- unni, og röddum almennings og ungra glímumanna, þá gæti algers misskilnings á glímunni, eins og hún var í upphafi og á aS vera: aS hún er viSureign í alvöru, þar sem aS vísu má ekki beita kröftum ódrengilega eSa hnjaski, en þaS má taka á öllu sinu, til a'S ráSa niSurlög- um keppinautar síns og fella hann — og þaS eitt sker úr, hvor sigur fær. Fuminu og spriklinu og látalátunum í glimunni hefir veriS gert allt of hátt undir höfSi á síöari ár- um. „FegurSarglimu“-verSlaun- in geta orSiö vi'SsjárverS, eink- um ef þau eru veitt sem sjálf- sagSur hlutur, þeim sem „bezt“ glímir, eöa skárst, þó aS allir hafi glímt illa. Og aS jafnaSi má alls ekki líta á þau nema sem aukaverðlaun. En aS lokum: Nýjar athug- anir kunna enn aS leiða í ljós markverða hluti um uppruna og þróun íslenzku glimunnar, þar á meSal t. d. samanburSur á svissnesku glímunni og glimu- lýsingunni í Grettissögu. Vera má og, aö líta megi á íslenzku glímuna sem endurfædda íþrótt, sem á síðustu öldum og ára- tugum hafi vaxiS upp úr eSa vaxiö frá hinni ævafornu mesó- 294 pótamisku glímu. En hvaöa sniS sem menn kunna aS vilja setja á glímuna nú, þá virðist það mjög efasamt, aÖ veriS sé aS færa hana nær „uppruna" sínum hér í landi meS því að gera hana sem mýksta og létt- asta og glímumennina sem tein- réttasta. Sumt virSist mér benda til þess, aS þetta sniS glímunnar kunni að vera miklu yngra hér í landi en margan mundi gruna. Og frá þessu sjónarmiSi má vera, aS telja megi íslenzku glímuna öldung- is „islenzka", en þá jafnframt tiltölulega unga íþrótt. En óvíst er, aS nokkurntíma fáist full rök fyrir þessu, né heldur gegn þessu. Helgi Hjörvar. Gróðavegur TVEIR frakkneskir hermenn fréttu þaö, aS þeir myndu fá ioo franka fyrir hvern ÞjóS- verja, sem þeir tækju til fanga. Þeir brugSu sér því út í biliS milli víglínanna, til að gá aS, hvort þeir „yrSu ekki varir“. 'Von hráÖar kemur þá annar þeirra til hins og hvíslar að honum: „GóSi, láttu engan vita það, en þaS er a. m. k. tveggja miljóna franka virSi að ana i greiparnar á okkur.“ (Úr enska tímaritinu P. T. O.) jörð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.