Jörð - 01.06.1943, Blaðsíða 7

Jörð - 01.06.1943, Blaðsíða 7
ÚTSÝN | Sigurður Einarsson: Friður komandi daga MEÐ hverju missiri, sem líður, verður það ljósara,- að menn eru farnir að gera sér vonir um nálæg- an endi þessarar styrjaldar. Styrjaldarvél stór- þjóðanna sér um það, að enginn ómur berist upp á yfir- borð hins opinbera lífs, sem geti dregið úr baráttukjark- inuin. En hún getur ekki komið í veg fyrir, að menn þrái friðinn og reyni að gera sér í hugarlund, livað við skuli taka, þegar hinum ægilegu átökum er lokið. í svipinn er allri orku kostað til þess að vinna styrjöldina. En í djúp- uiu hugans eru menn að berjast við að finna friðinn, 1 reyna að finna ráð, sem endast mættu til þess, að hann vrði varanlegur — og réttlátur. Þjóðverjar hafa þegar lýst yfir því, hvað fyrir þeim vakir, ef þeiin verður sigurs auðið. Það er nýskipun Ev- rópu á grundvelli algerrar þýzkrar yfirdrottnunar. Það er pólitísk og menningarleg útfærsla þeirrar hrokafullu sjálfsdýrkunar, sem verið liefur átrúnaður Þjóðverja í meira en tvær aldir: „An deutsclien Wesen wird die Welt genesen,“ — þ. e.: Hið þýzka eðli mun gera heiminn heiÞ brigðan, hjarga honum frá glötun. I stórum dráttum veit beimurinn nú, í hverju sú lækning er fólgin. Hann liefur fengið nokkuð eftirminnilega sýnikennslu í því í her- niundu löndunum síðan styrjölddin liófst. Og það þarf eng- inn maður að gera sér í hugarlund, að á stjórnarháttum Þjóðverja í hinum undirokuðu löndum yrði stórfelldur munur, þó að styrjöldinni lyki. Friður settur og saminn nf þeim yrði að nokkru járnhörð undirokun, en að nokkru orrustulaus útrýmingarstyrjöld hinnar vopnuðu drottin- þjóðar á hendur vopnlausum þjóðum, sem hún telur til ógöfugri kynstofns. JÖRÐ 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.