Jörð - 01.06.1943, Blaðsíða 13

Jörð - 01.06.1943, Blaðsíða 13
oss. Ég þykist þvert á móti sjá þess allgreinileg merki, að því muni verða haldið fram af oddvitum Bandamanna, að slíkt skeytingarleysi um innra skipulag og stjórnar- háttu jafngildi því að leggja í algera hættu allt það, sem kann að hafa unnist með dýrkeyptum sigri. Það mun «kki skorta, að á það verði hent, að þvi miður hafi Þýzka- land að öllu sjálfráðu alltaf kosið sér þá innri stjórnar- háttu, sem leitt hafi til stjTjaldar út á við. Og þetta er liverju orði sannara. Það er ekki aðeins siðan að Hitler komst til valda, sem Evrópa lxefur skolf- ið í skugga yfirvofandi styrjaldar af hálfu Þýzkalands. Þeir, sem komnir voru til vits og ára fyrir 1914 og nokk- uð fylgdust með í alþjóðamálum, minnast þess, að það koma varla fyrir nokkurt ár svo, að menn væru ekki á nálum um, að einhver neistinn frá Berlín hleypti Norð- urálfunni í bál. Á síðustu þrem aldarfjórðungum hafa Þjóðverjar hafið fimm stórstyrjaldir, og auk þess fjór- uni sinnum verið stöðvaðir í þvi, svo að ekki munaði öema hársbreidd. Ef þeir liefðu einir mátt ráða, þá hefði styrjöld hrotist út áttunda hvert ár síðastliðin sjötíu og fiinm ár. Þetta hefði ekki verið mögulegt, ef innra skipulag rík- isins hefði elcki verið svo, sem það var, — og ef hugsjónir Þær, sem sterkust ítök áttu í þjóðinni, hefðu ekki gert nakið ofbeldið að eðlilegustu og sjálfsögðustu stjórnar- stefnunni, sem liún orkaði að skynja. Og þessi drepandi fátækt ímyndunaraflsins og skapandi stjórnmálagáfu ein- kennir öllu öðru fremur hið herskáa þriðja ríki Hitlers. Þó að margt kunni ennþá að vera í óvissu og þoku fyrir leiðtogum Bandamanna um það, hvernig eigi að „vinna friðinn“, og barnaskapur einn væri að vera allt of bjartsýnn á ráðstafanir þær, sem endanlega verður gripið til, þá má gera ráð fyrir, að krafan um gagngert nýtt uppeldi þýzku þjóðarinnar og þjálfun til þess að lifa í samfélagi þjóðanna, verði ein þeirra, sem ekki verð- ur vísað á hug. Þjóðverjar liafa neitað að leggja sjálfir á sig það uppeldi. Jörð 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.