Jörð - 01.06.1943, Side 10

Jörð - 01.06.1943, Side 10
langflestir skynja það sem land hins taumlausa ofbeldis og fulltrúa þess tortímandi miskunnarleysis, sem einskis svífst. Holland, Belgía, Noregur, Danmörk, Pólland, Tékkó- slóvakía, Júgóslavía, Grikkland eru blöðin, þar sem saga þeirrar lortímingar er skráð. AÐ er ekki langt síðan enn mátti lesa í blöðum og tímaritum Bandamanna skoðanir á eðli þessarar styrjaldar og afstöðu þýzku þjóðarinnar, sem voru leif- ar þessarar gömlu blekkingar. Ég á hér einkum við þá skoðun, að ekki mætti rugla saman Nazistum og þýzku þjóðinni; styrjöldin væri háð gegn þeim, en eklci þjóð- inni. Ég á hér enn fremur við þá skoðun, að af hinum gömlu ríkjum Þýzkalands væri það einkum Prússland, sem þyrfti að siða. Það yrði að kveða hernaðaranda Prúss- lands niður. Prússlandi ætti ekki að sýna neina vægð, en við hin ríki Þýzkalands ætti að beita mannúðlegri lipurð. Þessar raddir eru nú óðum að þagna í löndum Banda- manna, og er það meira en skaðlaust, því að þessar skoð- anir eru bygðar á furðulegum og hættulegum misskiln- ingi. Hitt er svo annað mál, hvort annar jafnhættulegur misskilningur kemur ekki í hins stað. Það verður aldrei of greinilega tekið fram, að hvaða kjör og framtíðar- skipulag, sem Þýzkalandi verða slcöpuð, ef Bandamenn sigra, þá nær það engri átt að gera Prússland að synda- selnum, og líta svo á, að hin þýzku ríkin liafi verið sak- laus fórnardýr þess. Sá andi, sem rekið hefur Þýzkaland til þess að skapa sér það stjórnarfar, sem það býr nú við, og skapa sér og öðrurn þjóðum þau örlög, sem nú eru að koma fram, hefur verið óþrotlega að verki öldum saman og engan veginn bundinn við Prússland. Uppi- stöðuhugmyndirnar í þjóðarmarkmiðum Þýzkalands, eins og til dæmis Platz in der Sonne, Lebensraum, Deutsche Kultur, Deutsches Wesen og Herrenvolk, — rúm i sól- skininu, lífsrými, yfirburðir þýzkrar menningar, þýzkt eðli og drottinþjóð, — eru fjarri því að vera eingöngu 104 JÖRÐ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.