Jörð - 01.06.1943, Blaðsíða 15

Jörð - 01.06.1943, Blaðsíða 15
þeini verður sigurs auðið. Og á því, hvernig til tekst um þær ráðstafanir, veltur það, hvort þeim verður þess auð- ið að vinna friðinn. SIÐFERÐILEG endurfæðing þjóðar og þjóða er hugs- un, sem vér gerum skjmsamlega í að fara að venja oss við. Hún er í fyrsta lagi möguleg, og hún er spurs- mál um líf og framlíð vestræns mannkyns og vestrænn- ar menningar. Það er auðið að breyta sál og liugarfari heilla þjóða. Það hefur gerzt í sögunni, gerzt bæði til ills og góðs, til heilla og háska. Mér skilst, að þeir, sem brjóta heilann um, hvernig mögulegt verði, að vinna friðinn, telji óhjákvæmilegt, að leiða verði þýzku þjóðina til slíkr- nr siðferðilegrar endurnýjunar. Og livers vegna ætti það okki að vera mögulegt? Það er mögulegt, en það er of- vaxið lærimeisturum, sem ekkert vilja læra sjálfir — og engu gleyma af því, sem snúa ber baki við. Bandaríkjamenn og Bretar verða að taka óendanlega mikið til liandargagns í sínu eigin þjóðlífi í réttlætisátt og fegrunar, ef þeir ætla að færast það í fang. En þeir krefjast þess líka skýlaust, sem áræðnastir eru í hugs- un meðal þeirra. Rohert Vansittart heldur því fram, að þessi nauðsynlega breyting í siðmenningarátt hafi aldrei farið fram með Þjóðverjum, af því að þeir liafi aldrei revnt að tileinka sér hana í raun og veru. AÐ liggur í lilularins eðli, að það verður að end- ingu verk sérfræðinga, að leggja ráðin á um, hvað gera skuli, og barnaskapur að leiða getum að því, livað þeim muni þykja tiltækilegast. En eitt er nokkurnveg- inn Ijóst. Þrátt fyrir allt, sem Bandamenn þykjast eiga i að liefna, og allar þær bótakröfur, sem þeir munu telja sig geta komið fram með fyrir sína hönd og hernumdu landanna, þá er það ekki líklegt, að fjárhagshlið væntan- legra friðarskilmála verði neitt aðalatriði þeirra. Versala- villan verður sennilega ekki endurtekin. Þau spor hræða enn. En þeir, sem lifa þann dag, mega gera ráð fyrir því, jöbð 109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.