Jörð - 01.06.1943, Qupperneq 16

Jörð - 01.06.1943, Qupperneq 16
að verða vottar einnar mei’kilegustu tilraunar, sem gerS hefur verið í sögu mannkynsins: uppeldistilraunar, sem verður í því fólgin, að sigurvegararnir taka að sér sið- ferðilegt forræði heils stórveldis urp ófyrirsjáanlegan tíma með það fyrir augum, að ala þjóðina upp til afneitunar á fortíð sinni, endurmats á öllu því, sem hún hefur talið eftirsóknarverðust mæti, og til þess að lifa í friði og góð- vilja við nágranna sína, — hlíta almennum lögum í sam- félagi þjóðanna. Fjöldi beztu menna er þegar búinn að gera sér Ijóst, að það er þetta, sem fyrir dyrum stend- ur, hvorki meira né minna, — og að vei'ði það ekki gert, þá er friðurinn tapaður þegar áður, en styrjöldin er unnin. Margir menn efast um, að Bretar og Bandaríkjamenn eigi þann siðferðilega þrótt, sem útheimtist til að takast þannig á liendur, ekki aðeins hina skipulagslegu forustu, heldur einnig það siðferðilega uppeldi, sem þjóðir Möndul- veldanna þarfnast, ef friðurinn á ekki að vei-ða hlekking ein. Þeir benda og á það, að hið innra skipulag einnig þessara ríkja beri í sér þau upplausnaröfl, sem geti gert þau varga í véum liins almenna friðar, hvenær, sem sér- hagsmunir þeirra krefjast . Það væri fávizka hin mesta að vísa þesuin athugasemdum á bug sem algerlega órök- studdum og ástæðulausum. Aðrir lita til Rússlands eins um hina skipulagslegu og siðferðilegu forustu, og láta sér ekki annað líka, en að við þá eina séu allar vonir um fi'ið og farsæld bundnar. Ég hef aldrei komið til Rúss- lands og hrestur kynni af Rússum til þess að geta neitt um það fullyrt, hvílíka yfirbui’ði þeir kunna að hafa í þess- um efnum. Þeir eru vafalaust meiri en blindir andstæð- ingar vilja vera láta, og alveg vafalaust minni en gagn- rýnilaust áróðurslið Kommúnista heldur fram liins veg- ar. En hitt veit ég, að ef Bretar og Bandaríkjamenn ala ekki sjálfa sig upp til meira þjóðfélagslegs réttlætis ein- mitt á þessu uppeldishlutverki, sem framtíðin kann að leggja þeim á liendur út á við, — þá hafa þeir tapað leiknum fyrirfram. Ég átti fyrir ekki löngu tal við roskinn brezkan mann. 110 ’ JÖRÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.