Jörð - 01.06.1943, Síða 17

Jörð - 01.06.1943, Síða 17
Hann liafði barizt í heimsstyrjöldinni fyrri, — nú var hann ennþá kominn í einkennisbúninginn. Hann sagði: »Ég veit, að við vinnum þetta stríð, eins og þau, sem á undan eru farin. En ef til vill getið þér sagt mér: til livers? Ég veit það ekki, — nema ef vera skyldi til þess, að Chamberlainar voiár fengju nú ennþá einu sinni tæki- færi til þess að snúa sigri í ósigur.“ Mér þóttu orð manns- ins eftirtektarverð. Þau sýndu mér dálítið af beizkju þeirri, sem býr í liuga liins óbreytta brezka manns. Og ugg lians. Hann kunni svo vel sögu Englands, að liann vissi, að það mundi alltaf verða á takteinum einhver Chamberlain til þess að svíkja hugsjón friðar og rétt- lætis, þegar mest riði á að bregðast ekki, — einhver til þess að fljúga til Godesberg. einhver til þess að sitja við samningaborðið í Munchen, einhver til þess að gera nýjan Hoare-Laval sáttmála, einhver til þess að girða með hlut- leysissamtökum vettvanginn, þar sem vopnað ofbeldið er að traðka lögum og lýðrétti og láta vanmáttugri þjóð blæða út, eins og gert var í Spánarstyrjöldinni. Það má * vera, að þessi roskni alþýðumaður hafi verið of bölsýnn. En hann á skoðanabræður í hundrað-þúsunda tali á með- al samlanda sinna. Þeir viðurkenna liiklaust yfirburði þeirra meginreglna lýðfrelsis, persónulegs réttar og virð- ingar fyrir manninum, sem eru uppistaðan í félagslegu og andlegu lífi Bretlands; viðurkenna yfirburði þeirra fram yfir ofbeldi, gerræði og mannfyrirlitningu einræðis- ríkjanna. En þeir gera sér jafnframt Ijóst, að það er til- gangslaust að berjast til sigurs, nema því aðeins, að stór- kostleg breyting verði upp úr styrjöldinni á innri hög- um Bretlands og Bandaríkjanna. ICrafan um réttlátt þjóð- félag er í vitund almennings, að minnsta kosti á Bret- landi, orðin órjúfanlega ofin saman við þær framtíðar- vonir, sem við sigurinn eru tengdar. Þetta kom ákaflega greinilega fram í umræðum í brezka þinginu um alþýðu- trygginga-lögin, sem kennd eru við Beveridge. Og það þýðir það, að jafnvel þeir, sem ekki efast um sigur Banda- manna, vita, að friður komandi daga fer allur eftir því, jörd 111
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.