Jörð - 01.06.1943, Blaðsíða 18

Jörð - 01.06.1943, Blaðsíða 18
hvort hann verðnr settur af mönnum, sem liafa djörf- ung til þess að mola niður varnarvígi hins þjóðfélags- lega ranglætis lieima fyrir, stétta-mismuninn, forréttind- in, hinn gífurlega mun á aðstöðu til að afla sér likam- legra og andlegra lífsnauðsynja, — en hafa jafnframt hugrekki og allsgáðan skilning á staðreyndum til þess að setja ofbeldismenn og griðrofa í samfélagi þjóðanna í fullkomna sjálfheldu, á meðan verið að ala þá upp til lieilbrigðara lífs. Ef friðurinn á að verða saminn og settur af mönnum, sem á laun taka að efla arftaka nú- verandi Nazistaklíku Þýzkalands til valda, jafnvel með- an á samningum stendur, eins og foringjar enska íhalds- flokksins gerðu unnvörpum við Nazista á undanförn- um árum, til þess að efla með uppgangi Nazismans drottn- unaraðstöðu forréttindastéttarinnar yfir allri alþýðu, — þá verður friður komandi daga sennilega að öllu sam- töldu engu betri en ófriður hinna yfirstandandi. Það sé þó fjarri mér, að spá því, að svo fari. Ég er svo bjartsýnn, að ég' vona þvert á móti, að reynzlan verði öll önnur. En ég vil ekki loka augunum fyrir því, að svo aðeins getur það orðið, að gagnger þjóðfélagsleg umsköpun fari fram í löndum Bandamanna sjálfra, knúin og borin fram af fólkinu sjálfu á grundvelli þeirrar reynslu, sem styrj- öldin hefur orðið því. Og ég vil bæta því við, að sú um- sköpun verður að vera i jafnaðarátt og getur ekki hnig- ið í aðra átt, ef hún er hreyfing fólksins sjálfs. Á því, hve sterk og máttug sú þróun er, veltur friður komandi daga, engu síður en þvi, hvernig Bandamönnum tekst að bera sigurorð af Þjóðverjum á vígvöllunum. Því að- eins fá þeir útrýmt Nazisma og Fasisma með gagngeru siðferðilegu nýuppeldi þeirra þjóða, sem alteknar liafa orðið af þessum lifsviðhorfum, sem meina þeim að lifa sjálfum sér farsællega og öðrum háslcalaust i samfélagi þjóðanna. Ritað í Mars 1943. 112 JÖRÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.